Bergþórugata 20, 101, Reykjavik andrymi@riseup.net

Aðalmálsmeðferð gegn einstaklingi sem tók þátt í setumótmælum í apríl 2019

Í dag er aðalmálsmeðferð í máli aðgerðarsinna sem handtekinn var í setumótmælum í dómsmálaráðuneytinu 4. apríl 2019. Alls voru 5 handtekin þennan dag fyrir það sama og hafa þau öll verið ákærð. Ákæran er: Þau hlýddu ekki fyrirmælum… Read More

Ný herferð frá Tabú – feminískri fötlunarhreyfingu

Þann 24. ágúst hófu Tabú – femínísk fötlunarhreyfing herferð á samfélagsmiðlum gegn ofbeldi sem fatlað fólk er beitt. Hér eru þeirra eigin orð um herferðina: Ofbeldi gegn fötluðu fólki er staðreynd. Það er ofið inn í menningu og… Read More

Anarkíska útvarpið „Bad News“ – Ágúst

Þáttur 37 (08/2020) *Texti tekinn og þýddur héðan: https://www.a-radio-network.org/* Velkomin í 37. þátt Bad News (Vondra Frétta). Hér tala Reiðar raddir frá öllum heimshornum, ágúst 2020.  Í þessum hætti heyrið þið innslög frá: 1. Ákall fyrir alþjóðlega samstöðu… Read More

Ráðstefna anarkískra fræða: Opin og á netinu

Anarchist Studies Network er tengslanet ætlað fólki sem vinna með eitthvað af hinum ýmsu birtingarmyndum anarkisma. Markmið tengslanetsins er að hvetja til anarkískra fræða innan háskólasamfélagsins og að skapa tengsl milli háskólasamfélagsins og aðgerðasinna. Annaðhvert ár skipuleggur ASN… Read More

Ári seinna ræðst dómkerfið til atlögu – Ofsóknir ríkisvaldsins á hendur aðgerðarsinnum No Borders Iceland

Þriðjudaginn 17. ágúst kom lögregla á heimili aðgerðarsinna sem tók þátt í friðsælum mótmælum  í mars 2019 gegn brottvísunum og slæmri meðferð íslenskra yfirvalda á flóttafólki. Lögreglan lét ekki vita af sér fyrirfram og hafði ekki reynt að… Read More

Það á enginn að vera heimilislaus. Yfirlýsing heimilislausra kvenna

Þann 18. ágúst 2020 sendu 8 heimilislausar konur í Reykjavík frá sér yfirlýsingu vegna yfirvofandi lokunar neyðarúrræðis sem þær búa í. Það var ekki fyrr en að eftir að yfirlýsingin var send út á fjölmiðla og stjórnmálafólk sem… Read More

Yfirlýsing frá skipuleggjendum Hinsegin hinsegin daga

„Perhaps we don’t have to strive to be one community. In reality, there isn’t one women’s, or lesbian, gay, bi community. What is realistic is the goal to build a coalition between our many strong communities in order… Read More

Júlí-þáttur anarkíska útvarpsþáttarins „Bad News“

*Texti tekin af heimasíðu A-radio: https://www.a-radio-network.org/* Episode 36 (07/2020) Welcome to the 36th edition of Bad News. This is our Angry Voices From Around The World for July, 2020. A report from the international network of anarchist and… Read More

Norðanpaunk samkoma!

Kæru vinir, Dear friends! We miss you. Come out and play (next weekend: sunday, august 2nd) for more info pm on Norðanpaunk facebook or email to nordanpaunk@gmail.com www.nordanpaunk.org

Hinsegin samstaða? Kallað eftir jaðarsettum röddum

Ein stór fjölskylda? Samræður um samstöðu innan hinsegin samfélagsins á Íslandi. Hinsegin samfélagið á Íslandi lýsir sér oft sem einni stórri fjölskyldu. Það er væntanlega skýrskotun til þess að einstaklingar innan hinsegin samfélagsins standi saman, líkt og fjölskyldur… Read More