Andrými þarf á stuðningi ykkar að halda !
Kæru vinir og félagar Andrýmis 🖤 Andrými þarf á stuðningi ykkar að halda ! Síðast þegar við kölluðum eftir aðstoð var það vegna þeirra áhrifa sem fjöldatakmarkanir Covid-19 höfðu á getu Andrýmis til að standa undir rekstrarkostnaði. Í kjölfarið gerði Andrými viðbótarsamning við Reykjavíkurborg um tímabundna lækkun á leigu, en eftir að hafa skilað inn uppgjöri fyrir árin 2019-2022 kom í ljós að Andrými stóðst ekki þær kröfur sem Reykjavíkurborg hafði sett til þess að lækkunin myndi gilda. Því þarf…