To participate in the Tombóla, transfer to Andrými (https://andrymi.org/donate-2/) and send us an email or message on instagram telling us how many tickets you bought. Monthly donation of any amount are our favorite :). Takk fyrir stuðningin.
Andrými er róttækt félagsrými sem hefur fyrst og fremst það hlutverk að útvega aðstöðu fyrir grasrótarhópa og einstaklinga til að hittast og skipuleggja baráttu sína fyrir auknu jafnrétti og frelsi. Í Andrými má finna aðstöðu á við eldhús, þvottavél, prentun, internet, bókasafn, fríbúð, hjóla- og tréverkstæði og fundaraðstöðu, allt frjálst til afnota endurgjaldslaust.
Ýmsir viðburðir eiga sér stað í Andrými sem sjá má í dagatalinu. Hægt er að taka frá lítil herbergi til að funda og stærri herbergi fyrir viðburði.
Andrými er staðsett á Bergþórugötu 20, 101 Reykjavík.
—
Andrými is a radical social center and a community where values of equality and freedom are fought for. It’s purpose is to be an open space for grassroot groups and individuals to meet and organise.
All events can be found under ‘calendar’. Everyone is welcome!
If you like to know more about us, please check out what we stand for.
Kæru vinir og félagar, Nú er mars senn á enda og vorið (vonandi) að renna í hlað. Síðustu mánuðir hafa verið fjárhagslega þungir fyrir andrými vegna misskilnings við borgina sem…
Kæru vinir og félagar Andrýmis 🖤 Andrými þarf á stuðningi ykkar að halda ! Síðast þegar við kölluðum eftir aðstoð var það vegna þeirra áhrifa sem fjöldatakmarkanir Covid-19 höfðu á…
Við undirrituð lýsum yfir alvarlegum áhyggjum af þeim málflutningi sem Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hafði uppi á sóttvarnarfundi þann 4. júní s.l. er hann ræddi kórónuveirusmit sem greinst hafði á meðal…
Texti tekinn úr tilkynningu af www.adstandaupp.com Máli Jórunnar og Ragnheiðar lauk í Landsrétti í nóvember 2020, eftir meira en fjögurra ára óvissu. Það hefur tekið okkur nokkra mánuði að ná…
LANDSRÉTTUR HAFNAR ÁFRÝJUNARBEIÐNI. 19 gr. TROMPAR STJÓRNARSKRÁNNA. Þann 1. desember var Kára Orrasyni birt niðurstaða Landsréttar þar sem rétturinn hafnar beiðni hans um áfrýjun á dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar….
In the free supermarket you can pick up all kind of food or you can also bring some food to the market. In these hard times lets get together and make sure the most unprotected get the most... Read More
{Íslenska fyrir neðan} Andrými Open Hours! Do you feel like you need to get out of the house and meet new people? Are you looking for a new book to read? Do you want to check out our... Read More
In this workshop you will have the chance to learn some of the common traditional couple dance forms found all over Europe in the last few centuries, how to have fun improvising over them, and how to comfortably... Read More
{Íslenska fyrir neðan} Andrými Open Hours! Do you feel like you need to get out of the house and meeting new people? Are you looking for a new book to read? Do you want to check out our... Read More
Velkomin // Welcome!
To participate in the Tombóla, transfer to Andrými (https://andrymi.org/donate-2/) and send us an email or message on instagram telling us how many tickets you bought. Monthly donation of any amount are our favorite :).
Takk fyrir stuðningin.
Andrými er róttækt félagsrými sem hefur fyrst og fremst það hlutverk að útvega aðstöðu fyrir grasrótarhópa og einstaklinga til að hittast og skipuleggja baráttu sína fyrir auknu jafnrétti og frelsi. Í Andrými má finna aðstöðu á við eldhús, þvottavél, prentun, internet, bókasafn, fríbúð, hjóla- og tréverkstæði og fundaraðstöðu, allt frjálst til afnota endurgjaldslaust.
Ýmsir viðburðir eiga sér stað í Andrými sem sjá má í dagatalinu. Hægt er að taka frá lítil herbergi til að funda og stærri herbergi fyrir viðburði.
Andrými er staðsett á Bergþórugötu 20, 101 Reykjavík.
Andrými is a radical social center and a community where values of equality and freedom are fought for. It’s purpose is to be an open space for grassroot groups and individuals to meet and organise.
All events can be found under ‘calendar’.
Everyone is welcome!
If you like to know more about us, please check out what we stand for.
We are located in Bergþórugata 20 in Reykjavík.
Latest news below
Kæru vinir og félagar,
Kæru vinir og félagar, Nú er mars senn á enda og vorið (vonandi) að renna í hlað. Síðustu mánuðir hafa verið fjárhagslega þungir fyrir andrými vegna misskilnings við borgina sem…
Andrými þarf á stuðningi ykkar að halda !
Kæru vinir og félagar Andrýmis 🖤 Andrými þarf á stuðningi ykkar að halda ! Síðast þegar við kölluðum eftir aðstoð var það vegna þeirra áhrifa sem fjöldatakmarkanir Covid-19 höfðu á…
Yfirlýsing vegna ummæla sóttvarnalæknis um hópsmit á meðal flóttafólks
Við undirrituð lýsum yfir alvarlegum áhyggjum af þeim málflutningi sem Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hafði uppi á sóttvarnarfundi þann 4. júní s.l. er hann ræddi kórónuveirusmit sem greinst hafði á meðal…
Hópfjármögnun fyrir Samstöðumálinu
Texti tekinn úr tilkynningu af www.adstandaupp.com Máli Jórunnar og Ragnheiðar lauk í Landsrétti í nóvember 2020, eftir meira en fjögurra ára óvissu. Það hefur tekið okkur nokkra mánuði að ná…
Landsréttur hafnar áfrýjunarbeiðni í setuverkfallsmálinu
LANDSRÉTTUR HAFNAR ÁFRÝJUNARBEIÐNI. 19 gr. TROMPAR STJÓRNARSKRÁNNA. Þann 1. desember var Kára Orrasyni birt niðurstaða Landsréttar þar sem rétturinn hafnar beiðni hans um áfrýjun á dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar….
Upcoming Events
News
outside cool event
There are no upcoming events.