Viltu styrkja Andrými? Andrými þarf framlög til að borga leiguna og aðra reikninga svo rýmið geti verið notað af ólíkum hópum/samtökum/einstaklingum óháð fjárráðum.
Öll framlög eru velkomin en reglulegar mánaðarlegar millifærslur eru bestar! Þær gefa Andrými fjárhagslegan stöðugleika og draga úr þörfinni fyrir að skipuleggja fjáraflanir, sem eru jú mjög skemmtilegar en taka líka hellings tíma og orku.
Til að millifæra: Kt. 421216-0100 Reikningsnr. 0133-26-012275
Ef þú ert ekki með íslenskan bankareikning, er hægt að gera erlenda greiðslumiðlun með upplýsingunum hér fyrir neðan:
Andrými vill verða aðgengilegt og til að gera það að veruleika þarf að skipuleggja margar fjáraflanir til að standa undir kostnaðinum sem fylgir því að setja upp lyftu og ramp, víkka hurðarnar o.fl. Ef þú vilt aðstoða við fjáraflanir, við framkvæmdirnar og annað sem þarf að gera til að gera rýmið aðgengilegt, endilega hafðu samband!
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
ENGLISH BELOW Á fundinum er farið yfir vinnuhópa, fólk getur tekið að sér verkefni, rætt mikilvæg málefni og séð önnur andlit sem tengjast Andrými. Dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan. Þetta er fullkominn tími fyrir nýja og forvitna... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
Hvalavinir vernd hafsins boða til fundar til að ræða næstu skref og skipuleggja herferðir til að koma í veg fyrir að hvalveiðar hefjist í vor. Whale friends-Ocean Protection organise this meeting to disccuss the next steps and organise... Read More
Andrými Cleaning Day / Þrifadagur Join to make our wonderful radical space clean and tidy, keeping up the community spirit together Solidarity forever. Hittumst og þrífum róttæka félagsrýmið okkar saman..
Refugees and asylum seekers often find themselves in a liminal space, existing in a gap between the past and the future. In this in-between phase, individuals are neither fully part of their old culture nor fully integrated into... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
Í lestrarhringnum ætlum við að lesa spennandi og innblástursríkann texta um hvernig hægt er að skapa réttlátara samfélag. Fyrsti textinn verður: A Practical Utopian’s Guide to the Coming Collapse eftir David Graeber. Hægt að nálgast hann hér: Svo... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
frjáls framlög
Viltu styrkja Andrými? Andrými þarf framlög til að borga leiguna og aðra reikninga svo rýmið geti verið notað af ólíkum hópum/samtökum/einstaklingum óháð fjárráðum.
Öll framlög eru velkomin en reglulegar mánaðarlegar millifærslur eru bestar! Þær gefa Andrými fjárhagslegan stöðugleika og draga úr þörfinni fyrir að skipuleggja fjáraflanir, sem eru jú mjög skemmtilegar en taka líka hellings tíma og orku.
Til að millifæra:
Kt. 421216-0100
Reikningsnr. 0133-26-012275
Ef þú ert ekki með íslenskan bankareikning, er hægt að gera erlenda greiðslumiðlun með upplýsingunum hér fyrir neðan:
IBAN: IS98 0133 2601 2275 4212 1601 00
SWIFT (BIC): NBIIISRE
Frjáls framlög með vefsíðu Arion banka, Íslands banka
Andrými vill verða aðgengilegt og til að gera það að veruleika þarf að skipuleggja margar fjáraflanir til að standa undir kostnaðinum sem fylgir því að setja upp lyftu og ramp, víkka hurðarnar o.fl. Ef þú vilt aðstoða við fjáraflanir, við framkvæmdirnar og annað sem þarf að gera til að gera rýmið aðgengilegt, endilega hafðu samband!
News