Undanfarið ár hefur Andrými vaxið upp úr hugmynd og orðið að raunverulegum stað sem fleiri hundruð hafa sótt heim. Eftir því sem heimsóknum fjölgaði, aukst þörfin á að vera í stærra og aðgengilegra rými. Í Nóvember 2017 flutti andrými til bráðabirgða á 2. hæð í Iðnó.Í Iðnó getur Andrými verið með fasta opnunartíma sem eru mannaðir af sjálfboðaliðum. Sérstök áhersla er lögð á að hvetja innflytjendur og flóttafólk til þátttöku. Fjölmörg samtök á höfuðborgarsvæðinu hafa lýst yfir áhuga á félagsrými af því tagi sem við viljum stofna. Þessir hópar eru ýmist áhugasamir um Andrými sem fundarstað, vilja veita fjárhagslegan stuðning, eða einfaldlega styðja hugmyndina um rými af þessu tagi í Reykjavík
Framtíð Andrými felst fyrst og fremst í húsnæði og því leitum við nú að langtíma húsnæði sem Andrými getur leigt frá og með febrúar 2018. Markmiðið með því að finna húsnæði fyrir Andrými til lengri tíma er annars vegar að viðhalda núverandi starfsemi með föstum opnunartímum og hins vegar að auka nærveru okkar, sýnileika og gagnsemi í samfélaginu enn frekar.
Við leitina að nýjum samastað fyrir Andrými höfum við vissar kröfur í huga. Rýmið þarf að vera stórt, staðsett miðsvæðis og nálægt stoppistöðvum almenningssamgangna. Rýmið þarf að vera aðgengilegt öllum einstaklingum óháð getu. Einnig þarf það að vera búið eldhús- eða kaffiaðstöðu sem hentar fyrir vikulega opna kvöldverði. Það væri gott ef rýmið biði upp á möguleikann á skrifstofuaðstöðu fyrir samtök sem nýta rýmið og/eða viðgerðavinnusmiðjur, tónlistaræfingarými og ýmislegt fleira.
Framtíð Andrýmis veltur á því að til sé þak yfir það og veggir utan um það. Staður þar sem Andrými getur skotið rótum og vaxað og dafnað ásamt fólkinu sem nýtir og viðheldur starfseminni innan þess.
ENGLISH BELOW Á fundinum er farið yfir vinnuhópa, fólk getur tekið að sér verkefni, rætt mikilvæg málefni og séð önnur andlit sem tengjast Andrými. Dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan. Þetta er fullkominn tími fyrir nýja og forvitna... Read More
EN: Movie night in Andrymi every other monday. 4/11 Jimmy’s hall (Ken Loach). 18/11 Hvellur, (Grímur Hákonarson). This monday we will be showing “Hvellur”, a documentary about a successful resistance against the damming of Laxá and the surrounding... Read More
Refugees and asylum seekers often find themselves in a liminal space, existing in a gap between the past and the future. In this in-between phase, individuals are neither fully part of their old culture nor fully integrated into... Read More
💥Taller Introductorio de Autodefensa Feminista: Jueves 5 de diciembre, 17:00-20:00 📌 ¿Dónde? Andrými, Bergþórugata 20, 101 Reykjavík 🗣️ Idioma: Español 💰 ¿Cuánto cuesta? Es gratis! 🏋🏽♀️ La Autodefensa Feminista es una herramienta para que mujeres y personas trans... Read More
In the free supermarket you can pick up all kind of food or you can also bring some food to the market. In these hard times lets get together and make sure the most unprotected get the most... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
Internal training to learn how to help people organize their workplace! If you are a community or labour organizer and are interested to participate contact us at : contact@iwwisland.org
Internal training to learn how to help people organize their workplace! If you are a community or labour organizer and are interested to participate contact us at : contact@iwwisland.org
The event will be held in English. A women’s circle is a therapeutical space where we all come as we are to witness other women* and be witnessed by them. When I say therapeutical, I do not mean... Read More
Refugees and asylum seekers often find themselves in a liminal space, existing in a gap between the past and the future. In this in-between phase, individuals are neither fully part of their old culture nor fully integrated into... Read More
In the free supermarket you can pick up all kind of food or you can also bring some food to the market. In these hard times lets get together and make sure the most unprotected get the most... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
EN: Movie night in Andrymi every other monday. 4/11 Jimmy’s hall (Ken Loach). 18/11 Hvellur, (Grímur Hákonarson). This monday we will be showing “Hvellur”, a documentary about a successful resistance against the damming of Laxá and the surrounding... Read More
In the free supermarket you can pick up all kind of food or you can also bring some food to the market. In these hard times lets get together and make sure the most unprotected get the most... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
In the free supermarket you can pick up all kind of food or you can also bring some food to the market. In these hard times lets get together and make sure the most unprotected get the most... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
Í lestrarhringnum ætlum við að lesa spennandi og innblástursríkann texta um hvernig hægt er að skapa réttlátara samfélag. Fyrsti textinn verður: A Practical Utopian’s Guide to the Coming Collapse eftir David Graeber. Hægt að nálgast hann hér: Svo... Read More
framtíðin
Undanfarið ár hefur Andrými vaxið upp úr hugmynd og orðið að raunverulegum stað sem fleiri hundruð hafa sótt heim. Eftir því sem heimsóknum fjölgaði, aukst þörfin á að vera í stærra og aðgengilegra rými. Í Nóvember 2017 flutti andrými til bráðabirgða á 2. hæð í Iðnó.Í Iðnó getur Andrými verið með fasta opnunartíma sem eru mannaðir af sjálfboðaliðum. Sérstök áhersla er lögð á að hvetja innflytjendur og flóttafólk til þátttöku.
Fjölmörg samtök á höfuðborgarsvæðinu hafa lýst yfir áhuga á félagsrými af því tagi sem við viljum stofna. Þessir hópar eru ýmist áhugasamir um Andrými sem fundarstað, vilja veita fjárhagslegan stuðning, eða einfaldlega styðja hugmyndina um rými af þessu tagi í Reykjavík
Framtíð Andrými felst fyrst og fremst í húsnæði og því leitum við nú að langtíma húsnæði sem Andrými getur leigt frá og með febrúar 2018. Markmiðið með því að finna húsnæði fyrir Andrými til lengri tíma er annars vegar að viðhalda núverandi starfsemi með föstum opnunartímum og hins vegar að auka nærveru okkar, sýnileika og gagnsemi í samfélaginu enn frekar.
Við leitina að nýjum samastað fyrir Andrými höfum við vissar kröfur í huga. Rýmið þarf að vera stórt, staðsett miðsvæðis og nálægt stoppistöðvum almenningssamgangna. Rýmið þarf að vera aðgengilegt öllum einstaklingum óháð getu. Einnig þarf það að vera búið eldhús- eða kaffiaðstöðu sem hentar fyrir vikulega opna kvöldverði. Það væri gott ef rýmið biði upp á möguleikann á skrifstofuaðstöðu fyrir samtök sem nýta rýmið og/eða viðgerðavinnusmiðjur, tónlistaræfingarými og ýmislegt fleira.
Framtíð Andrýmis veltur á því að til sé þak yfir það og veggir utan um það. Staður þar sem Andrými getur skotið rótum og vaxað og dafnað ásamt fólkinu sem nýtir og viðheldur starfseminni innan þess.
News