Velkomin í 37. þátt Bad News (Vondra Frétta). Hér tala Reiðar raddir frá öllum heimshornum, ágúst 2020.
Í þessum hætti heyrið þið innslög frá:
1. Ákall fyrir alþjóðlega samstöðu viku við anarkíska fönga(23.-30.8.2020)
2. Radio Fragmata (Aþena):
* Fréttir frá hinu svokallaða Grikklandi
3. Anarchist Assembly Valparaíso (Chile)
* Yfirlýsing á núverandi fangelsun tveggja félaga.
4. FrequenzA
* Viðtal um the Coordinating (stuðningur við fanga) hóp, 18. október í Chile.
5. A-Radio Berlin (Þýskaland)
* Samantekt á yfirstandandi Mapuche hungurverkfallinu í Chile.
(Lengd: 35:40 min)
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
ENGLISH BELOW Á fundinum er farið yfir vinnuhópa, fólk getur tekið að sér verkefni, rætt mikilvæg málefni og séð önnur andlit sem tengjast Andrými. Dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan. Þetta er fullkominn tími fyrir nýja og forvitna... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
Leave a Comment
Posted: 26th ágúst 2020 by andrymi
Anarkíska útvarpið „Bad News“ – Ágúst
Þáttur 37 (08/2020)
*Texti tekinn og þýddur héðan: https://www.a-radio-network.org/*
Category: Fréttir
News