Bergþórugata 20, 101, Reykjavik andrymi@riseup.net

Anarkíska útvarpið „Bad News“ – Ágúst

Þáttur 37 (08/2020)

*Texti tekinn og þýddur héðan: https://www.a-radio-network.org/*

Velkomin í 37. þátt Bad News (Vondra Frétta). Hér tala Reiðar raddir frá öllum heimshornum, ágúst 2020. 

Í þessum hætti heyrið þið innslög frá:

1. Ákall fyrir alþjóðlega samstöðu viku við anarkíska fönga(23.-30.8.2020)
2. Radio Fragmata (Aþena):
* Fréttir frá hinu svokallaða Grikklandi
3. Anarchist Assembly Valparaíso (Chile)
* Yfirlýsing á núverandi fangelsun tveggja félaga.
4. FrequenzA
* Viðtal um the Coordinating (stuðningur við fanga) hóp, 18. október í Chile.
5. A-Radio Berlin (Þýskaland)
* Samantekt á yfirstandandi Mapuche hungurverkfallinu í Chile.

(Lengd: 35:40 min)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

*

code