hvað er andrými?
Andrými er í stuttu máli róttækt félagsrými sem ekki er rekið í hagnaðarskyni. Andrými er miðstöð grasrótarstarfsemi í Reykjavík og vettvangur fyrir alls konar fólk til að koma saman og mynda samfélag, funda, halda viðburði, afla sér þekkingar og skipuleggja baráttu í gegn mismunun og kerfisbundinni kúgun. Auk þess býður Andrými þeim sem eiga sér engan griðastað öruggan stað til að vera á yfir daginn.
róttækt: breytingar og aðgerðir sem tengjast eða hafa áhrif á grundvallar eðli einhvers í samfélaginu. oft tengt framsækinni vinstristefnu.
hvað gerist í andrými?
Í Andrými eru haldnir fyrirlestrar, fólk kemur saman og deilir þekkingu, talar um stjórnmál, segir sögur, drekkur kaffi og skipuleggur réttindabaráttu t.d. í formi mótmæla eða beinna aðgerða. Í Andrými er slappað af, eldað saman, sýndar kvikmyndir og heimildamyndir, þar er spiluð tónlist og dansað, þar er hlegið og ærslast. Einnig er hægt að koma í andrými og glugga í bókum úr Andspyrnu, anarkísku bókasafni sem samanstendur af yfir 1000 titlum.
andrými tengist ekki neinum stjórnmálaflokkum og hýsir ekki viðburði neinna samtaka sem eru á þeirra vegum.
nánari upplýsingar um liðna og komandi viðburði eru hér og á facebook-síðunni okkar.
{Íslenska fyrir neðan} Andrými Open Hours: COVID-edition! Open Hours are back! Do you feel like you need to get out of the house? Are you looking for a new book to read? Do you want to check out... Read More
Open German Class // Opið þýskunámskeið Námskeiðið er ætlað fyrir öll sem vilja læra þýsku. Hvernig kennslan ver nákvæmlega fram fer eftir mætendum. Ég er ekki lærður kennari en móðurmálið mitt er þýskan. Það verður örugglega gaman! The... Read More
{Íslenska fyrir neðan} Andrými Open Hours: COVID-edition! Open Hours are back! Do you feel like you need to get out of the house? Are you looking for a new book to read? Do you want to check out... Read More
This will comprise a learning session kl. 18-20, and an open session 20-22 – non-players welcome from 20 onwards. The learning session will be geared towards those who play instruments already, and want to learn more about styles... Read More
hvað er andrými?
hvað er andrými?
Andrými er í stuttu máli róttækt félagsrými sem ekki er rekið í hagnaðarskyni. Andrými er miðstöð grasrótarstarfsemi í Reykjavík og vettvangur fyrir alls konar fólk til að koma saman og mynda samfélag, funda, halda viðburði, afla sér þekkingar og skipuleggja baráttu í gegn mismunun og kerfisbundinni kúgun. Auk þess býður Andrými þeim sem eiga sér engan griðastað öruggan stað til að vera á yfir daginn.
róttækt: breytingar og aðgerðir sem tengjast eða hafa áhrif á grundvallar eðli einhvers í samfélaginu. oft tengt framsækinni vinstristefnu.
hvað gerist í andrými?
Í Andrými eru haldnir fyrirlestrar, fólk kemur saman og deilir þekkingu, talar um stjórnmál, segir sögur, drekkur kaffi og skipuleggur réttindabaráttu t.d. í formi mótmæla eða beinna aðgerða. Í Andrými er slappað af, eldað saman, sýndar kvikmyndir og heimildamyndir, þar er spiluð tónlist og dansað, þar er hlegið og ærslast. Einnig er hægt að koma í andrými og glugga í bókum úr Andspyrnu, anarkísku bókasafni sem samanstendur af yfir 1000 titlum.
andrými tengist ekki neinum stjórnmálaflokkum og hýsir ekki viðburði neinna samtaka sem eru á þeirra vegum.
nánari upplýsingar um liðna og komandi viðburði eru hér og á facebook-síðunni okkar.
Upcoming Events
Ouside Cool Events
outside cool event
There are no upcoming events.
News