hvað er andrými? Andrými er í stuttu máli róttækt félagsrými sem ekki er rekið í hagnaðarskyni. Andrými er miðstöð grasrótarstarfsemi í Reykjavík og vettvangur fyrir alls konar fólk til að koma saman og mynda samfélag, funda, halda viðburði, afla sér þekkingar og skipuleggja baráttu gegn mismunun og kerfisbundinni kúgun. Auk þess býður Andrými þeim sem eiga sér engan griðastað öruggan stað til að vera á yfir daginn. Aekstur Andrýmis byggir alfarið á frjálsum framlögum fólks sem stendur við bakið á slíku rými.
róttækt: um breytingar og aðgerðir sem tengjast eða hafa áhrif á grundvallareðli einhvers í samfélaginu.
hvað gerist í andrými? Í Andrými eru haldnir fyrirlestrar, fólk kemur saman og deilir þekkingu, talar um stjórnmál, segir sögur, drekkur kaffi og skipuleggur réttindabaráttu t.d. í formi mótmæla eða beinna aðgerða. Í Andrými er slappað af, eldað saman, sýndar kvikmyndir og heimildamyndir. Þar er spiluð tónlist og dansað, þar er hlegið og ærslast. Einnig er hægt að koma í Andrými og glugga í bækur úr Andspyrnu, anarkísku bókasafni sem samanstendur af yfir 1000 titlum. Andrými tengist ekki neinum stjórnmálaflokkum og hýsir ekki viðburði neinna samtaka sem eru á þeirra vegum. Sjá nánar um hvernig skal halda viðburð hér. nánari upplýsingar um liðna og komandi viðburði eru hér og á facebook-síðunni okkar.
{Íslenska fyrir neðan} Andrými Open Hours! Do you feel like you need to get out of the house? Are you looking for a new book to read? Do you want to check out our freeshop full of clothes... Read More
In the free supermarket you can pick up all kind of food or you can also bring some food to the market. In this hard times of virus crisis lets get together and make sure the most unprotected... Read More
„Trajectories for the Future, a talk about climate disruption, societal collapse and collective imagination“ Extinction Rebellion Reykjavík is pleased to invite Ole Sandberg for a talk about how what we change here and now in the present shapes the future ... Read More
{Íslenska fyrir neðan} Andrými Open Hours! Do you feel like you need to get out of the house? Are you looking for a new book to read? Do you want to check out our freeshop full of clothes... Read More
íslenska
hvað er andrými?
Andrými er í stuttu máli róttækt félagsrými sem ekki er rekið í hagnaðarskyni. Andrými er miðstöð grasrótarstarfsemi í Reykjavík og vettvangur fyrir alls konar fólk til að koma saman og mynda samfélag, funda, halda viðburði, afla sér þekkingar og skipuleggja baráttu gegn mismunun og kerfisbundinni kúgun. Auk þess býður Andrými þeim sem eiga sér engan griðastað öruggan stað til að vera á yfir daginn. Aekstur Andrýmis byggir alfarið á frjálsum framlögum fólks sem stendur við bakið á slíku rými.
róttækt: um breytingar og aðgerðir sem tengjast eða hafa áhrif á grundvallareðli einhvers í samfélaginu.
hvað gerist í andrými?
Í Andrými eru haldnir fyrirlestrar, fólk kemur saman og deilir þekkingu, talar um stjórnmál, segir sögur, drekkur kaffi og skipuleggur réttindabaráttu t.d. í formi mótmæla eða beinna aðgerða. Í Andrými er slappað af, eldað saman, sýndar kvikmyndir og heimildamyndir. Þar er spiluð tónlist og dansað, þar er hlegið og ærslast. Einnig er hægt að koma í Andrými og glugga í bækur úr Andspyrnu, anarkísku bókasafni sem samanstendur af yfir 1000 titlum.
Andrými tengist ekki neinum stjórnmálaflokkum og hýsir ekki viðburði neinna samtaka sem eru á þeirra vegum. Sjá nánar um hvernig skal halda viðburð hér.
nánari upplýsingar um liðna og komandi viðburði eru hér og á facebook-síðunni okkar.
Upcoming Events
Ouside Cool Events
News
outside cool event
There are no upcoming events.