Nafnið Andrými merkir m.a. „rými til að anda“ – í Andrými á fólki að líða eins og það geti leitað skjóls, safnast saman, velt hlutum fyrir sér, lært, skipulagt, og tekið þá reynslu með sér þegar það yfirgefur rýmið.
Fyrirbærið Andrými, sem er staðsett á Bergþórugötu 20 í Reykjavík, er róttækt félagsrými eða félagsmiðstöð þar sem hópar, einstaklingar og félagasamtök geta skipulagt fundi og viðburði, að því gefnu að viðburðirnir gangi ekki gegn neinum af grundvallargildum Andrýmis. Eftirfarandi er það sem Andrými hefur upp á að bjóða:
Bókun á fundarherbergjum af mismunandi stærð,
Bókun á litlum saltil að halda viðburði fyrir 15-40 manns (t.d. námskeið, fyrirlestra, bíósýningar, tónleika, umræðuhópa),
Opin eldhúsaðstaða, internet og hjóla- og tréverkstæði,
Aðgangur að þvottavél, bókasafni, prentara,
Eldhús fólksins (kvöldmatur) annan hvern miðvikudag, sjá nánar í dagatali Andrýmis,
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
ENGLISH BELOW Á fundinum er farið yfir vinnuhópa, fólk getur tekið að sér verkefni, rætt mikilvæg málefni og séð önnur andlit sem tengjast Andrými. Dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan. Þetta er fullkominn tími fyrir nýja og forvitna... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
hvað er það?
hvað er Andrými?
Nafnið Andrými merkir m.a. „rými til að anda“ – í Andrými á fólki að líða eins og það geti leitað skjóls, safnast saman, velt hlutum fyrir sér, lært, skipulagt, og tekið þá reynslu með sér þegar það yfirgefur rýmið.
Fyrirbærið Andrými, sem er staðsett á Bergþórugötu 20 í Reykjavík, er róttækt félagsrými eða félagsmiðstöð þar sem hópar, einstaklingar og félagasamtök geta skipulagt fundi og viðburði, að því gefnu að viðburðirnir gangi ekki gegn neinum af grundvallargildum Andrýmis. Eftirfarandi er það sem Andrými hefur upp á að bjóða:
News