Verið velkomin í útgáfuteiti Afmælisrits Samtakanna ’78, 27. júní kl. 19 á Loft Hostel.
Sönn drottning mætir aldrei snemma á svæðið og svo er raunin um Afmælisrit Samtakanna ´78. Afmælisár eru kjörin tækifæri til að líta um öxl og ekkert afmælisboð er fullkomnað án þess að einhver slái í glas og ræði um gamla tíma.
Í ritinu er m.a fjallað um sjálfboðaliðastörf í félaginu frá stofnun þess til dagsins í dag og öll þau ósýnilegu störf sem félagsfólk vann í gegnum tíðina, málefni trans fólks frá aldamótum til nútímans, minni og gleymsku í samhengi við réttindabaráttu og söguvitund, hugtakið bleikþvott og hinsegin menningu og listir. Í ritinu má einnig lesa viðtöl við Agnesi Jónasdóttur, Ástu Kristínu Benediktsdóttur, Lönu Kolbrúnu Eddudóttir um regnbogaþraðinn, hinsegin leiðsögn um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins og viðtal við Bjarna Snæbjörnsson um einleik hans sem byggir á skápasögu hans sjálfs.
Greinahöfundar eru María Helga Guðmundsdóttir, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, Íris Ellenberger, Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, Edda Sigurðardóttir, Ynda Eldborg og Bjarndís Helga Tómasdóttir.
Eintök af ritinu verða til staðar og eru ókeypis. Boðið verður upp á veitingar og skemmtiatriði. Fullt aðgengi er fyrir hjólastóla að salnum. Öll velkomin!
–
Welcome to our publishing party of the Anniversary Issue of Samtökin ’78, at Loft Hostel the 27th of June at 7 PM. Please note that this is an open event and everyone is welcome.
The Anniversary Issue covers a variety of topics: from the selfless contribution of our volunteers throughout the years, trans matters from the beginning of the century until now, what is remembered and what is forgotten from our fight for equal rights, the term ‘pink washing’, interviews with queer people and of course, queer culture and art.
The Anniversary Issue is free of charge. There will be food offered. The space is wheelchair accessible. Everyone is welcome!
ENGLISH BELOW Á fundinum er farið yfir vinnuhópa, fólk getur tekið að sér verkefni, rætt mikilvæg málefni og séð önnur andlit sem tengjast Andrými. Dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan. Þetta er fullkominn tími fyrir nýja og forvitna... Read More
{Íslenska fyrir neðan} Andrými Open Hours! Do you feel like you need to get out of the house? Are you looking for a new book to read? Do you want to check out our freeshop full of clothes... Read More
Let’s enter the realm of the lactic acid bacteria, get to know the secrets of “wild fermentation” and turn Andrými into a kimchi-making laboratory! During the workshop, we are going to discuss a number of plant-based ferments and... Read More
In the free supermarket you can pick up all kind of food or you can also bring some food to the market. In these hard times lets get together and make sure the most unprotected get the most... Read More
Leave a Comment
Posted: 23rd June 2020 by elihonu
Útgáfuhóf Afmælisrits Samtakanna ’78
Bankastræti 7
101 Reykjavík
**ENGLISH BELOW**
Verið velkomin í útgáfuteiti Afmælisrits Samtakanna ’78, 27. júní kl. 19 á Loft Hostel.
Sönn drottning mætir aldrei snemma á svæðið og svo er raunin um Afmælisrit Samtakanna ´78. Afmælisár eru kjörin tækifæri til að líta um öxl og ekkert afmælisboð er fullkomnað án þess að einhver slái í glas og ræði um gamla tíma.
Í ritinu er m.a fjallað um sjálfboðaliðastörf í félaginu frá stofnun þess til dagsins í dag og öll þau ósýnilegu störf sem félagsfólk vann í gegnum tíðina, málefni trans fólks frá aldamótum til nútímans, minni og gleymsku í samhengi við réttindabaráttu og söguvitund, hugtakið bleikþvott og hinsegin menningu og listir. Í ritinu má einnig lesa viðtöl við Agnesi Jónasdóttur, Ástu Kristínu Benediktsdóttur, Lönu Kolbrúnu Eddudóttir um regnbogaþraðinn, hinsegin leiðsögn um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins og viðtal við Bjarna Snæbjörnsson um einleik hans sem byggir á skápasögu hans sjálfs.
Greinahöfundar eru María Helga Guðmundsdóttir, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, Íris Ellenberger, Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, Edda Sigurðardóttir, Ynda Eldborg og Bjarndís Helga Tómasdóttir.
Eintök af ritinu verða til staðar og eru ókeypis. Boðið verður upp á veitingar og skemmtiatriði. Fullt aðgengi er fyrir hjólastóla að salnum. Öll velkomin!
–
Welcome to our publishing party of the Anniversary Issue of Samtökin ’78, at Loft Hostel the 27th of June at 7 PM. Please note that this is an open event and everyone is welcome.
The Anniversary Issue covers a variety of topics: from the selfless contribution of our volunteers throughout the years, trans matters from the beginning of the century until now, what is remembered and what is forgotten from our fight for equal rights, the term ‘pink washing’, interviews with queer people and of course, queer culture and art.
The Anniversary Issue is free of charge. There will be food offered. The space is wheelchair accessible. Everyone is welcome!
Upcoming Events
Ouside Cool Events
News
outside cool event
There are no upcoming events.