*English below*
Fögnum kvenréttindadeginum 19. júní saman! Hlustum á konur úr hópum sem hafa ekki fengið nægilegt svigrúm í kvenréttindabaráttunni hingað til og gefum þeim sviðið.
Til máls taka:
Anna Jia
Sema Erla Serdar
Sæborg Ninja Urðardóttir
Drykkir verða á barnum og plötusnældan Dj Sigrun Skafta spilar góða tóna. Gott aðgengi er inn á Loft Hostel, öll eru velkomin í fögnuðinn!
—-
June 19th is womens’ rights day in Iceland. Let’s celebrate together by listening to women of minority groups who so far haven’t been given a proper platform within the women’s rights movement. Let’s give them the stage.
Speakers:
Anna Jia
Sema Erla Serdar
Sæborg Ninja Urðardóttir
There will be drinks at the bar and Dj Sigrun Skafta will bring the beat in. Loft Hostel is accessible and everyone is welcome to join the celebration!
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
ENGLISH BELOW Á fundinum er farið yfir vinnuhópa, fólk getur tekið að sér verkefni, rætt mikilvæg málefni og séð önnur andlit sem tengjast Andrými. Dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan. Þetta er fullkominn tími fyrir nýja og forvitna... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
Posted: 19th June 2020 by jay
Hlustum og fögnum 19. júní
*English below*
Fögnum kvenréttindadeginum 19. júní saman! Hlustum á konur úr hópum sem hafa ekki fengið nægilegt svigrúm í kvenréttindabaráttunni hingað til og gefum þeim sviðið.
Til máls taka:
Anna Jia
Sema Erla Serdar
Sæborg Ninja Urðardóttir
Drykkir verða á barnum og plötusnældan Dj Sigrun Skafta spilar góða tóna. Gott aðgengi er inn á Loft Hostel, öll eru velkomin í fögnuðinn!
—-
June 19th is womens’ rights day in Iceland. Let’s celebrate together by listening to women of minority groups who so far haven’t been given a proper platform within the women’s rights movement. Let’s give them the stage.
Speakers:
Anna Jia
Sema Erla Serdar
Sæborg Ninja Urðardóttir
There will be drinks at the bar and Dj Sigrun Skafta will bring the beat in. Loft Hostel is accessible and everyone is welcome to join the celebration!
News