Á fundinum er farið yfir vinnuhópa, fólk getur tekið að sér verkefni, rætt mikilvæg málefni og séð önnur andlit sem tengjast Andrými. Dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan.
Þetta er fullkominn tími fyrir nýja og forvitna aðila til að koma og hitta fólk og læra meira um Andrými!
DAGSKRÁ:
– Valinn fundarstjóri, farið stuttlega yfir fundarreglur
– Nafnakynning
– Kynning vinnuhópa: Vinnuhópar fara yfir unnin störf, útskýra það sem er enn í vinnslu og hvaða verkefni eru í uppsiglingu.
– Endurraðað í vinnuhópa: Fólk velur sér vinnuhópa sem það vill vinna með. “Bottomliner” valinn fyrir hvern hóp.
-Endurgjöf (e. feedback): Minni umræðuhópar
KAFFIPÁSA
– Endurgjöf: Umræða í stóra hóp
– Sameiginleg ákvarðanataka varðandi mismunandi mál:
///
Come and get involved in Andrými, a space for radical groups, events and community projects!
We hold a monthly assembly to update each other about our work, redistribute tasks, share feedback and drink coffee together.
This is the perfect time for new and curious people to come meet people and learn more about Andrými!
AGENDA:
-Roles, Rules of Consensus
-Name go-around
-Updates: working groups say what has been done, what is being worked on, future plans
-Redistributing tasks, finding new bottomliners
-Small groups: feedback
-Coffee break
-Report back from small groups
-Points from working group: things we need consensus on
Accessibility:
There is a step before the garden gate and then 5 steps leading to the main entrance, each 17 cm high, door widths in the building vary between 50 cm (upstairs washroom door) and 80 cm (entrance door).
The bathrooms are so far only on the upper floor and in the basement. The door to the meeting room is 75 cm wide (as most other doors in the building). There is no bathroom on the ground floor.
Both washrooms in the building are gender neutral. The event takes place on the ground floor.
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
ENGLISH BELOW Á fundinum er farið yfir vinnuhópa, fólk getur tekið að sér verkefni, rætt mikilvæg málefni og séð önnur andlit sem tengjast Andrými. Dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan. Þetta er fullkominn tími fyrir nýja og forvitna... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
Hvalavinir vernd hafsins boða til fundar til að ræða næstu skref og skipuleggja herferðir til að koma í veg fyrir að hvalveiðar hefjist í vor. Whale friends-Ocean Protection organise this meeting to disccuss the next steps and organise... Read More
Refugees and asylum seekers often find themselves in a liminal space, existing in a gap between the past and the future. In this in-between phase, individuals are neither fully part of their old culture nor fully integrated into... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
Í lestrarhringnum ætlum við að lesa spennandi og innblástursríkann texta um hvernig hægt er að skapa réttlátara samfélag. Fyrsti textinn verður: A Practical Utopian’s Guide to the Coming Collapse eftir David Graeber. Hægt að nálgast hann hér: Svo... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
Last Updated: 6th April 2024 by event
Opinn skipulagsfundur Andrýmis // Andrými open organizing meeting
ENGLISH BELOW
Á fundinum er farið yfir vinnuhópa, fólk getur tekið að sér verkefni, rætt mikilvæg málefni og séð önnur andlit sem tengjast Andrými. Dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan.
Þetta er fullkominn tími fyrir nýja og forvitna aðila til að koma og hitta fólk og læra meira um Andrými!
DAGSKRÁ:
– Valinn fundarstjóri, farið stuttlega yfir fundarreglur
– Nafnakynning
– Kynning vinnuhópa: Vinnuhópar fara yfir unnin störf, útskýra það sem er enn í vinnslu og hvaða verkefni eru í uppsiglingu.
– Endurraðað í vinnuhópa: Fólk velur sér vinnuhópa sem það vill vinna með. “Bottomliner” valinn fyrir hvern hóp.
-Endurgjöf (e. feedback): Minni umræðuhópar
KAFFIPÁSA
– Endurgjöf: Umræða í stóra hóp
– Sameiginleg ákvarðanataka varðandi mismunandi mál:
///
Come and get involved in Andrými, a space for radical groups, events and community projects!
We hold a monthly assembly to update each other about our work, redistribute tasks, share feedback and drink coffee together.
This is the perfect time for new and curious people to come meet people and learn more about Andrými!
AGENDA:
-Roles, Rules of Consensus
-Name go-around
-Updates: working groups say what has been done, what is being worked on, future plans
-Redistributing tasks, finding new bottomliners
-Small groups: feedback
-Coffee break
-Report back from small groups
-Points from working group: things we need consensus on
Accessibility:
There is a step before the garden gate and then 5 steps leading to the main entrance, each 17 cm high, door widths in the building vary between 50 cm (upstairs washroom door) and 80 cm (entrance door).
The bathrooms are so far only on the upper floor and in the basement. The door to the meeting room is 75 cm wide (as most other doors in the building). There is no bathroom on the ground floor.
Both washrooms in the building are gender neutral. The event takes place on the ground floor.
News