(English below) Við vitum að börnin okkar hætta aldrei að stækka, en föt, leikföng og bækur vaxa ekki með þeim. Þess vegna erum við að skipuleggja þennan skiptimarkaður fyrir barnaföt og leikföng. Hugmyndin er sú að þú leggir til þá hluti sem börnin þín þurfa ekki lengur og þú getur í staðinn tekið með þér heim það sem þú og börnin þín getið nýtt ykkur.
Reglurnar eru einfaldar:
1. Átt þú bækur, skó, föt, leikföng eða eitthvað annað sem börnin þín þurfa ekki lengur? Vinsamlegast komdu með það/þessa hluti, helst flokkaða eftir stærð.
2. Fannst þú eitthvað sem þú vilt fyrir börnin þín? Þú ert velkomin að taka það heim!
3. Eigðu góðar stundir með góðum félagsskap!
Með því að mæta með föt eða leikföng til skiptanna tryggjum við að gömlu hlutirnir þínir komi til nýrra eigenda, annaðhvort hjá öðrum gestum eða Rauða Krossinum. Við athugum ekki eða teljum það sem þú tekur með, þér er frjálst að koma með eins mikið eða lítið og þú vilt.
Upplýsingar um aðgengi er að finna á www.andrymi.org
//
We know our children never stop growing but clothes, toys and books don’t grow with them. That’s why we organise this swap event for children’s clothes and toys. The idea is that you bring the stuff that your kids don’t need anymore and you can take home the things you and your children like and can make use of.
The rules are simple:
1. Do you have books, shoes, clothes, toys or anything else that your children don’t need anymore? Please, bring them, ideally organised by size.
2. Do you find something you like for your kids? Feel free to take it!
3. Spend some quality time with good friends and like-minded people, and above all have fun!
By attending this event you will make sure that your old items find new owners, either other swappers or the Red Cross. We don’t check or count what you bring, just take what you like.
You can find info about accessibility on www.andrymi.org
Contact: anika@hjalli.is
In the free supermarket you can pick up all kind of food or you can also bring some food to the market. In these hard times lets get together and make sure the most unprotected get the most... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
In the free supermarket you can pick up all kind of food or you can also bring some food to the market. In these hard times lets get together and make sure the most unprotected get the most... Read More
Last Updated: 11th September 2018 by event
Skiptimarkaður – Toys And Children’s Clothes Swap
(English below) Við vitum að börnin okkar hætta aldrei að stækka, en föt, leikföng og bækur vaxa ekki með þeim. Þess vegna erum við að skipuleggja þennan skiptimarkaður fyrir barnaföt og leikföng. Hugmyndin er sú að þú leggir til þá hluti sem börnin þín þurfa ekki lengur og þú getur í staðinn tekið með þér heim það sem þú og börnin þín getið nýtt ykkur.
Reglurnar eru einfaldar:
1. Átt þú bækur, skó, föt, leikföng eða eitthvað annað sem börnin þín þurfa ekki lengur? Vinsamlegast komdu með það/þessa hluti, helst flokkaða eftir stærð.
2. Fannst þú eitthvað sem þú vilt fyrir börnin þín? Þú ert velkomin að taka það heim!
3. Eigðu góðar stundir með góðum félagsskap!
Með því að mæta með föt eða leikföng til skiptanna tryggjum við að gömlu hlutirnir þínir komi til nýrra eigenda, annaðhvort hjá öðrum gestum eða Rauða Krossinum. Við athugum ekki eða teljum það sem þú tekur með, þér er frjálst að koma með eins mikið eða lítið og þú vilt.
Upplýsingar um aðgengi er að finna á www.andrymi.org
//
We know our children never stop growing but clothes, toys and books don’t grow with them. That’s why we organise this swap event for children’s clothes and toys. The idea is that you bring the stuff that your kids don’t need anymore and you can take home the things you and your children like and can make use of.
The rules are simple:
1. Do you have books, shoes, clothes, toys or anything else that your children don’t need anymore? Please, bring them, ideally organised by size.
2. Do you find something you like for your kids? Feel free to take it!
3. Spend some quality time with good friends and like-minded people, and above all have fun!
By attending this event you will make sure that your old items find new owners, either other swappers or the Red Cross. We don’t check or count what you bring, just take what you like.
You can find info about accessibility on www.andrymi.org
Contact: anika@hjalli.is
Upcoming Events
News
outside cool event
There are no upcoming events.