Leikhús hinna kúguðu (LHK) byggir á aðferðum og tækni til valdeflingar kúgaðra hópa hönnuðum af Augosto Boal í Brasilíu á sjötta áratug síðustu aldar.
Því miður er ekki enn aðgengi fyrir hjólastóla í Andrými, en viðburðurinn er á fyrstu hæð og ekki nauðsynlegt að fara stiga eftir að komið er upp fyrstu 6-7 tröppurnar upp að húsinu. Ýmsar æfingar námskeiðsins krefjast þó töluverðrar líkamlegrar hreyfingar og hreyfanleika og salerni eru einungis í kjallara og á annarri hæð hússins, sem er lyftulaust. Námskeiðið fer fram á ensku.
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
ENGLISH BELOW Á fundinum er farið yfir vinnuhópa, fólk getur tekið að sér verkefni, rætt mikilvæg málefni og séð önnur andlit sem tengjast Andrými. Dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan. Þetta er fullkominn tími fyrir nýja og forvitna... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
Fríbúðin er opin! Allt ókeypis! Komið með dót/fatnað sem þið notið ekki lengur en viljið heldur ekki fleygja. Eða komið og finnið nýtt til að taka heim. The freeshop is open! All for free! Come and bring stuff/clothes... Read More
Leave a Comment
Posted: 30th March 2018 by aadmin
Leikhús hinna kúguðu, námskeið // Theatre of the oppressed workshop
Leikhús hinna kúguðu (LHK) byggir á aðferðum og tækni til valdeflingar kúgaðra hópa hönnuðum af Augosto Boal í Brasilíu á sjötta áratug síðustu aldar.
Því miður er ekki enn aðgengi fyrir hjólastóla í Andrými, en viðburðurinn er á fyrstu hæð og ekki nauðsynlegt að fara stiga eftir að komið er upp fyrstu 6-7 tröppurnar upp að húsinu. Ýmsar æfingar námskeiðsins krefjast þó töluverðrar líkamlegrar hreyfingar og hreyfanleika og salerni eru einungis í kjallara og á annarri hæð hússins, sem er lyftulaust. Námskeiðið fer fram á ensku.
News