Borgarbúskapur í þínu nágrenni // Urban farming in your vicinity
26. febrúar kl. 20 verða haldin erindi frá ræktendum í áberandi
matjurtagarðagörðum í Reykjavík. Vonandi gagnlegt fyrir þá sem hafa áhuga á að fræðast um skipulag og samvinnu á mismunandi stöðum og eins þá sem vildu taka þátt í núverandi verkefni.
Sérstaklega áhugavert væri að fá þá sem vilja fá innblástur að setja upp matjurtagarða í sínu hverfi. Ræktendur kynna reynslu sína og mögulega smita áhuga til annarra. Kostir þess að rækta grænmeti eru margir persónulega, ferskari og hollari matur, umhverfisvænni framleiðsla, heilbrigð útivera og að vera í samfélagi ræktenda og læra hvert af öðru.
Lilja Sigrún ræktandi í Laugargarði, er mikill hvatamaður innan
íbúatsamtaka Laugardals að auka áhuga á ræktun í hverfinu, en reynslu sína dregur hún fyrri árangursríkum grenndargörðum.
Guðný Rúnarsdóttir ræktandi í Seljagarð hefur prufað að rækta
ýmislegt, skemmtilegast fannst henni að sjá smátómata, kamillu,
sólblóm og gúrku vaxa í garðinum og það að vinna undir beru lofti og fara svo heim með uppskeruna.
Helga Helgadóttir ræktandi í Smálöndum við Stekkjarbakka nýtur
félagsskapsins við nágranna og friðsældarinnar við að rækta grænmeti með útsýn yfir Elliðaárdal.
Staðsetning er róttæka félagsrýmið Andrými við Bergþórugötu 20. Allir eru velkomnir og aðgangur frjáls. Andrými er nýflutt og því er aðgengi enn ábótavant fyrir hjólastóla. Erindin verða á íslensku en spurningar á öðru máli geta verið þýddar.
Vonum að sjá allt áhugafólk um borgarbúskap og ræktun grænmetis og mannlífs. Sigurður Unuson, formaður Seljagarðs er frumkvöðull að þessum fundi.
ENGLISH BELOW Á fundinum er farið yfir vinnuhópa, fólk getur tekið að sér verkefni, rætt mikilvæg málefni og séð önnur andlit sem tengjast Andrými. Dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan. Þetta er fullkominn tími fyrir nýja og forvitna... Read More
{Íslenska fyrir neðan} Andrými Open Hours! Do you feel like you need to get out of the house? Are you looking for a new book to read? Do you want to check out our freeshop full of clothes... Read More
Let’s enter the realm of the lactic acid bacteria, get to know the secrets of “wild fermentation” and turn Andrými into a kimchi-making laboratory! During the workshop, we are going to discuss a number of plant-based ferments and... Read More
In the free supermarket you can pick up all kind of food or you can also bring some food to the market. In these hard times lets get together and make sure the most unprotected get the most... Read More
Leave a Comment
Posted: 26th February 2018 by elihonu
Borgarbúskapur í þínu nágrenni // Urban farming in your vicinity
Borgarbúskapur í þínu nágrenni // Urban farming in your vicinity
26. febrúar kl. 20 verða haldin erindi frá ræktendum í áberandi
matjurtagarðagörðum í Reykjavík. Vonandi gagnlegt fyrir þá sem hafa áhuga á að fræðast um skipulag og samvinnu á mismunandi stöðum og eins þá sem vildu taka þátt í núverandi verkefni.
Sérstaklega áhugavert væri að fá þá sem vilja fá innblástur að setja upp matjurtagarða í sínu hverfi. Ræktendur kynna reynslu sína og mögulega smita áhuga til annarra. Kostir þess að rækta grænmeti eru margir persónulega, ferskari og hollari matur, umhverfisvænni framleiðsla, heilbrigð útivera og að vera í samfélagi ræktenda og læra hvert af öðru.
Lilja Sigrún ræktandi í Laugargarði, er mikill hvatamaður innan
íbúatsamtaka Laugardals að auka áhuga á ræktun í hverfinu, en reynslu sína dregur hún fyrri árangursríkum grenndargörðum.
Guðný Rúnarsdóttir ræktandi í Seljagarð hefur prufað að rækta
ýmislegt, skemmtilegast fannst henni að sjá smátómata, kamillu,
sólblóm og gúrku vaxa í garðinum og það að vinna undir beru lofti og fara svo heim með uppskeruna.
Helga Helgadóttir ræktandi í Smálöndum við Stekkjarbakka nýtur
félagsskapsins við nágranna og friðsældarinnar við að rækta grænmeti með útsýn yfir Elliðaárdal.
Staðsetning er róttæka félagsrýmið Andrými við Bergþórugötu 20. Allir eru velkomnir og aðgangur frjáls. Andrými er nýflutt og því er aðgengi enn ábótavant fyrir hjólastóla. Erindin verða á íslensku en spurningar á öðru máli geta verið þýddar.
Vonum að sjá allt áhugafólk um borgarbúskap og ræktun grænmetis og mannlífs. Sigurður Unuson, formaður Seljagarðs er frumkvöðull að þessum fundi.
Upcoming Events
Ouside Cool Events
News
outside cool event
There are no upcoming events.