Haustið er komið og Vistræktarfélag Íslands stefnir að fræðslufundum fyrir veturinn. Við verðum með 3 dagsetningar fyrir jól:
26.9. kl. 20: Bíókvöld
Við ætlum að horfa á myndina “Inhabit – A Permaculture Perspective” og hafa svo rólega stund saman eftir á fyrir þá sem vilja. Það væri gaman að kynnast betur og njóta spjalls saman.
Trailer: https://vimeo.com/ondemand/inhabit
Október: Hvernig hönnum við breytingu á hegðun?
Hildur Dagbjört ætlar að vera með dagsnámskeið þar sem við munum læra að breyta hegðun okkar. Námkvæm dags. og fleiri upplýsingar koma fljótlega.
26.11. kl. 18: Vinnufundur um fræðsluefni
Undanfarin ár hefur stjórnin verið að spá í hvernig við fáum upplýsingar út um vistrækt. Hvort það sé að við mætum á viðburð í háskóla, höldum námskeið eða mætum á markað með dreifiefni – okkur vantar efni! Til þess þurfum við aðstoð félaga til að koma vinnuna af stað. Umræða og hugflæði.
Accessibility
Unfortunately, the space/house is not very accessible but we will assist with a helping hand for anyone in need.
Andrými is currently not accessible to wheelchairs, and challenging to access for people who have difficulties going up steps.
There is a step before the garden gate and then 5 steps leading to the main entrance, each 17 cm high, door widths in the building vary between 50 cm (upstairs washroom door) and 80 cm (entrance door).
The washrooms are so far only on the upper floor and in the basement. The door to the meeting room is 75 cm wide (as most other doors in the building). The event takes place on the ground floor. There is no bathroom on the ground floor.
Both washrooms in the building are gender neutral. Pronoun badges are available.
Bike repair session in Andrými Andrými includes a small bike workshop in the basement with tools and used spare parts. Once a week (currently Mo, 17-20) we help you repair your bike. Since the rooms are of limited... Read More
Let’s clean the house! Let’s get Andrými clean and cozy! We will need your lovely help to keep the space as nice as possible, so please come by even if it’s just for a short while! ///// Gerum... Read More
{Íslenska fyrir neðan} Andrými Open Hours: COVID-edition! Open Hours are back! Do you feel like you need to get out of the house? Are you looking for a new book to read? Do you want to check out... Read More
12345 (Queer) Reasons Not To Trust The Police [may be rescheduled depending on the COVID situation] Queers don’t let queers become cops. But why? For the same reason as why the “first pride was a riot,” as we’ve... Read More
Leave a Comment
Last Updated: 24th September 2019 by Ani
Fræðslufundir VÍ í haust 2019 / Permaculture info meeting / Video night
Haustið er komið og Vistræktarfélag Íslands stefnir að fræðslufundum fyrir veturinn. Við verðum með 3 dagsetningar fyrir jól:
26.9. kl. 20: Bíókvöld
Við ætlum að horfa á myndina “Inhabit – A Permaculture Perspective” og hafa svo rólega stund saman eftir á fyrir þá sem vilja. Það væri gaman að kynnast betur og njóta spjalls saman.
Trailer: https://vimeo.com/ondemand/inhabit
Október: Hvernig hönnum við breytingu á hegðun?
Hildur Dagbjört ætlar að vera með dagsnámskeið þar sem við munum læra að breyta hegðun okkar. Námkvæm dags. og fleiri upplýsingar koma fljótlega.
26.11. kl. 18: Vinnufundur um fræðsluefni
Undanfarin ár hefur stjórnin verið að spá í hvernig við fáum upplýsingar út um vistrækt. Hvort það sé að við mætum á viðburð í háskóla, höldum námskeið eða mætum á markað með dreifiefni – okkur vantar efni! Til þess þurfum við aðstoð félaga til að koma vinnuna af stað. Umræða og hugflæði.
Accessibility
Unfortunately, the space/house is not very accessible but we will assist with a helping hand for anyone in need.
Andrými is currently not accessible to wheelchairs, and challenging to access for people who have difficulties going up steps.
There is a step before the garden gate and then 5 steps leading to the main entrance, each 17 cm high, door widths in the building vary between 50 cm (upstairs washroom door) and 80 cm (entrance door).
The washrooms are so far only on the upper floor and in the basement. The door to the meeting room is 75 cm wide (as most other doors in the building). The event takes place on the ground floor. There is no bathroom on the ground floor.
Both washrooms in the building are gender neutral. Pronoun badges are available.
Upcoming Events
Ouside Cool Events
News
outside cool event
There are no upcoming events.