Bergþórugata 20, 101, Reykjavik andrymi@riseup.net

calendar

Jun
24
Sun
Skiptimarkaður – Toys And Children’s Clothes Swap
Jun 24 @ 11:00 – 16:00

(English below) Við vitum að börnin okkar hætta aldrei að stækka, en föt, leikföng og bækur vaxa ekki með þeim. Þess vegna erum við að skipuleggja þennan skiptimarkaður fyrir barnaföt og leikföng. Hugmyndin er sú að þú leggir til þá hluti sem börnin þín þurfa ekki lengur og þú getur í staðinn tekið með þér heim það sem þú og börnin þín getið nýtt ykkur.
Reglurnar eru einfaldar:
1. Átt þú bækur, skó, föt, leikföng eða eitthvað annað sem börnin þín þurfa ekki lengur? Vinsamlegast komdu með það/þessa hluti, helst flokkaða eftir stærð.
2. Fannst þú eitthvað sem þú vilt fyrir börnin þín? Þú ert velkomin að taka það heim!
3. Eigðu góðar stundir með góðum félagsskap!
Með því að mæta með föt eða leikföng til skiptanna tryggjum við að gömlu hlutirnir þínir komi til nýrra eigenda, annaðhvort hjá öðrum gestum eða Rauða Krossinum. Við athugum ekki eða teljum það sem þú tekur með, þér er frjálst að koma með eins mikið eða lítið og þú vilt.
Upplýsingar um aðgengi er að finna á www.andrymi.org

//
We know our children never stop growing but clothes, toys and books don’t grow with them. That’s why we organise this swap event for children’s clothes and toys. The idea is that you bring the stuff that your kids don’t need anymore and you can take home the things you and your children like and can make use of.
The rules are simple:
1. Do you have books, shoes, clothes, toys or anything else that your children don’t need anymore? Please, bring them, ideally organised by size.
2. Do you find something you like for your kids? Feel free to take it!
3. Spend some quality time with good friends and like-minded people, and above all have fun!
By attending this event you will make sure that your old items find new owners, either other swappers or the Red Cross. We don’t check or count what you bring, just take what you like.
You can find info about accessibility on www.andrymi.org
Contact: anika@hjalli.is

Sep
11
Tue
closed event
Sep 11 @ 17:30 – 19:30
Sep
16
Sun
Skipulagsfundur fyrir fjölskyldumorgnar// Family morning meeting
Sep 16 @ 11:30 – 13:00

Do you want to get involved in a project in Andrými? We are looking for new and old volunteers to join a collective to support the family group and their weekly family mornings on Sundays 🎈

Our house and garden at Bergþórugata 20 has a long and wonderful history as a kindergarten. We want to do more to welcome families into the house and garden, and make it more family-friendly and an inclusive place for children.

The family mornings are a place where parents and kids can come together in a non-oppressive, welcoming and supportive space.

At this meeting we’ll be making a collective to help the family group carry on meeting each Sunday. We’ll organise the work we’ll do to support the group, such as:
– opening the house with the families involved
– making breakfast, tea and coffee
– helping tidy up
– providing child-friendly activities and workshops such as juggling, yoga, crafts, music, games
– reaching out to lonely and marginalised families, particularly the asylum seeker and refugee community in Reykjavík, to include them in the space

You don’t have to be a parent to be involved in this project.

Come and bring your ideas and join us for kaffi this Sunday!

🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈

Accessibility:

The building is currently not wheelchair accessible, but it is our top priority to make it so and we are working on getting city approval to make changes to the building.

There is a step before the garden gate and then 5 steps leading to the main entrance, each 17 cm high, door widths in the building vary between 50 cm (upstairs washroom door) and 80 cm (entrance door), and the washrooms are so far only on the upper floor and in the basement. The door to the meeting room is 75 cm wide (as most other doors in the building).

There is plenty of space outside the house and in the garden to park prams and pushchairs.

Both washrooms in the building are gender neutral, and have both adult and child-sized toilets and sinks.

🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈🎈

Information on the family group [English below]:

Við erum hópur fjölskyldna sem komum saman í Andrými þar sem við skipuleggjum vikulega viðburði á sunnudögum. Komið og takið þátt í að skipuleggja þann heim sem við viljum skapa fyrir fjölskyldurnar okkar, og hjálpið okkur við að láta framtíðarsýn verða að veruleika.

Ykkur er velkomið að koma með mat fyrir fjölskyldu ykkar, og einnig til að deila með öðrum ef þið viljið. Vinsamlegast látið vita ef einhver fjölskyldumeðlimur er með fæðuóþol eða þarfnast aðstoðar, t.d. vegna fötlunar eða öryggis, og við reynum að sjá til þess að allir geti verið öruggir og notið sín.

Við viljum skapa umhverfi sem er skemmtilegt, en um leið berjumst við gegn félagslegri kúgun og umberum hvorki mismunun né ofbeldi. Ætlunin er að viðburðirnir séu aðgengilegir öllum, óháð einstaklingsgetu.

Við bjóðum sérstaklega velkomna þá einstaklinga sem finnst þeir vera jaðarsettir, kúgaðir eða ekki eiga heima í öðrum fjölskyldusamkundum. Sem hluti af Andrými félagshreyfingunni, leggjum við áherslu á samstöðu með þeim sem eru kúgaðir, stuðning við náttúruna, baráttu gegn ofbeldi – þar með talið efnahagslegt ofbeldi – og hvetjum til þátttöku í sameiginlegri ákvarðanatöku.

///

We are a group of families who meet in Andrými where we organise weekly events on Sundays. Please join us to relax, talk, create, plan, build, construct, deconstruct, and form the world we want for ourselves and our families.

You are welcome to bring food for your family, and to share, if you would like. If someone in your family has special needs (accessibility, safety, allergies, etc.) we will try to make the space and activities safe and enjoyable for everybody! There is space to relax and some tea and coffee.

We are cultivating an environment for fun and reflection where we fight oppression and do not allow discrimination and violence. The space where we meet, and the activities we organize, are intended to be accessible to people of all different abilities, and we welcome people who may have felt marginalized or excluded from other family groups.

As a part of the Andrými social cooperative, we adhere to the policies of solidarity with oppressed people, support of the natural world, fight against violence including economic violence, and encourage collective decision making.

Sep
19
Wed
closed event
Sep 19 @ 17:00 – 19:00
Sep
23
Sun
Skiptimarkaður – Toys And Children’s Clothes Swap
Sep 23 @ 11:00 – 16:00

(English below) Við vitum að börnin okkar hætta aldrei að stækka, en föt, leikföng og bækur vaxa ekki með þeim. Þess vegna erum við að skipuleggja þennan skiptimarkaður fyrir barnaföt og leikföng. Hugmyndin er sú að þú leggir til þá hluti sem börnin þín þurfa ekki lengur og þú getur í staðinn tekið með þér heim það sem þú og börnin þín getið nýtt ykkur.
Reglurnar eru einfaldar:
1. Átt þú bækur, skó, föt, leikföng eða eitthvað annað sem börnin þín þurfa ekki lengur? Vinsamlegast komdu með það/þessa hluti, helst flokkaða eftir stærð.
2. Fannst þú eitthvað sem þú vilt fyrir börnin þín? Þú ert velkomin að taka það heim!
3. Eigðu góðar stundir með góðum félagsskap!
Með því að mæta með föt eða leikföng til skiptanna tryggjum við að gömlu hlutirnir þínir komi til nýrra eigenda, annaðhvort hjá öðrum gestum eða Rauða Krossinum. Við athugum ekki eða teljum það sem þú tekur með, þér er frjálst að koma með eins mikið eða lítið og þú vilt.
Upplýsingar um aðgengi er að finna á www.andrymi.org

//
We know our children never stop growing but clothes, toys and books don’t grow with them. That’s why we organise this swap event for children’s clothes and toys. The idea is that you bring the stuff that your kids don’t need anymore and you can take home the things you and your children like and can make use of.
The rules are simple:
1. Do you have books, shoes, clothes, toys or anything else that your children don’t need anymore? Please, bring them, ideally organised by size.
2. Do you find something you like for your kids? Feel free to take it!
3. Spend some quality time with good friends and like-minded people, and above all have fun!
By attending this event you will make sure that your old items find new owners, either other swappers or the Red Cross. We don’t check or count what you bring, just take what you like.
You can find info about accessibility on www.andrymi.org
Contact: anika@hjalli.is

Oct
3
Wed
closed event
Oct 3 @ 17:00 – 19:00
Oct
8
Mon
Opið hús // Community Drop-In
Oct 8 @ 17:00 – 20:00

Andrými er opið alla mánudaga frá 17 til 20. Komdu við og nýttu það sem rýmið hefur upp á að bjóða! Helltu þér upp á kaffi eða te, kíktu í bókasafn anarkista, finndu þér eitthvað sniðugt í fríbúðinni eða notaðu aðstöðuna til að framkalla ljósmyndir, laga hjólið, smíða, gera og græja.

Það eru sjálfboðaliðar í húsinu á þessum tíma.
Börn velkomin.

Aðgengi:
Húsið er því miður ekki vel aðgengilegt fyrir hjólastóla í augnablikinu.

Það er eitt þrep við hliðið að garðinum og svo fimm þrep sem leiða upp að aðalinngangi. Hvert þrep er 17sm hátt. Breidd dyra í húsinu er á milli 50sm (dyr að baðherberginu á efri hæð) og 80sm (aðaldyrnar). Dyrnar að fundarherberginu eru 75sm á breidd eins og flestar aðrar dyr í húsinu.

Baðherbergin eru einungis á efri hæð og í kjallara eins og er. Bæði baðherbergin eru kynlaus.

/ /

come and use our beautiful space! We have a big, cozy room with tables, chairs, a comfy sofa, and a toy box. Help yourself to free tea and coffee, and browse Andspyrna, Reykjavík’s anarchist library.
meet // relax // plan // organise // listen // discuss // knit // be alone or in company

we’re open for community drop-in every monday 17 – 20 – sometimes the space is open at other times in an organic way, check our facebook page for updates.

There are volunteers in the space during these times.
We welcome children.

Accessibility:

The building is currently not wheelchair accessible, unfortunately.

There is a step before the garden gate and then 5 steps leading to the main entrance, each 17 cm high, door widths in the building vary between 50 cm (upstairs washroom door) and 80 cm (entrance door), and the washrooms are so far only on the upper floor and in the basement. The door to the meeting room is 75 cm wide (as most other doors in the building).

Both washrooms in the building are gender neutral.

Oct
9
Tue
skill-sharing andrými website working session.
Oct 9 @ 18:00

If you want to learn how to use wordpress (or if you know and are willing to share your knowledge 🙂 and help setting up the andrými’s website, you are most welcome to this working session to make the website amazing.

Every level of knowledge welcome,we also need people with writing skills in any language.

We will do our best to make everyone feel useful and welcome.

The building is currently not wheelchair accessible, unfortunately.

There is a step before the garden gate and then 5 steps leading to the main entrance, each 17 cm high, door widths in the building vary between 50 cm (upstairs washroom door) and 80 cm (entrance door), and the washrooms are so far only on the upper floor and in the basement. The door to the meeting room is 75 cm wide (as most other doors in the building).
Both washrooms in the building are gender neutral.

Oct
21
Sun
Body Movement Workshop
Oct 21 @ 16:30 – 17:30

An independently organised event:

In the workshop the focus is brought on connecting with ones body and concious movement; encourage people to reflect on their posture, motion and and how it relates to the breath.

 

 

Oct
28
Sun
Body Movement Workshop
Oct 28 @ 16:30 – 17:30

An independently organised event:

In the workshop the focus is brought on connecting with ones body and concious movement; encourage people to reflect on their posture, motion and and how it relates to the breath.