Bergþórugata 20, 101, Reykjavik andrymi@riseup.net

calendar

Feb
26
Mon
Borgarbúskapur í þínu nágrenni // Urban farming in your vicinity
Feb 26 @ 20:00 – Feb 27 @ 22:00

Borgarbúskapur í þínu nágrenni // Urban farming in your vicinity
26. febrúar kl. 20 verða haldin erindi frá ræktendum í áberandi
matjurtagarðagörðum í Reykjavík. Vonandi gagnlegt fyrir þá sem hafa áhuga á að fræðast um skipulag og samvinnu á mismunandi stöðum og eins þá sem vildu taka þátt í núverandi verkefni.
Sérstaklega áhugavert væri að fá þá sem vilja fá innblástur að setja upp matjurtagarða í sínu hverfi. Ræktendur kynna reynslu sína og mögulega smita áhuga til annarra. Kostir þess að rækta grænmeti eru margir persónulega, ferskari og hollari matur, umhverfisvænni framleiðsla, heilbrigð útivera og að vera í samfélagi ræktenda og læra hvert af öðru.
Lilja Sigrún ræktandi í Laugargarði, er mikill hvatamaður innan
íbúatsamtaka Laugardals að auka áhuga á ræktun í hverfinu, en reynslu sína dregur hún fyrri árangursríkum grenndargörðum.
Guðný Rúnarsdóttir ræktandi í Seljagarð hefur prufað að rækta
ýmislegt, skemmtilegast fannst henni að sjá smátómata, kamillu,
sólblóm og gúrku vaxa í garðinum og það að vinna undir beru lofti og fara svo heim með uppskeruna.
Helga Helgadóttir ræktandi í Smálöndum við Stekkjarbakka nýtur
félagsskapsins við nágranna og friðsældarinnar við að rækta grænmeti með útsýn yfir Elliðaárdal.
Staðsetning er róttæka félagsrýmið Andrými við Bergþórugötu 20. Allir eru velkomnir og aðgangur frjáls. Andrými er nýflutt og því er aðgengi enn ábótavant fyrir hjólastóla. Erindin verða á íslensku en spurningar á öðru máli geta verið þýddar.
Vonum að sjá allt áhugafólk um borgarbúskap og ræktun grænmetis og mannlífs. Sigurður Unuson, formaður Seljagarðs er frumkvöðull að þessum fundi.

Mar
1
Thu
Þjóðlög samspilasæfing // Traditional Music Beginner’s Session
Mar 1 @ 16:00 – 18:00

This will be a practice session for those interested in playing folk music. It’s aimed at those with some ability on their own acoustic instruments, but who don’t yet play traditional music or would like to learn more. We’ll usually mention a tune to prepare beforehand that we’ll go through together with someone who knows it well.
The event is only really accessible to those who can already play a little bit of music and have their own instrument (or can borrow one), but that should be the limit.
Andrými is unfortunately not currently wheelchair accessible.
Contact: Jamie – 7825894 – jamie.mcquilkin@gmail.com
https://www.facebook.com/events/262910347580395/

Opinn jóga tími // Open yoga session
Mar 1 @ 18:00 – 19:00

Fyrst og fremst hatha jóga en ýmsum stílum hennt inn. // Hatha yoga and also some other styles.
Accessibility:
I don’t have any prior experience in teaching yoga to people with disabilities but I will do my best to help attendees to adjust poses that they otherwise could not do or point out poses/exercises that they can do instead.

Mar
7
Wed
Opinn jóga tími // Open yoga session
Mar 7 @ 18:00 – 19:00

Fyrst og fremst hatha jóga en ýmsum stílum hennt inn. // Hatha yoga and also some other styles.
Accessibility:
I don’t have any prior experience in teaching yoga to people with disabilities but I will do my best to help attendees to adjust poses that they otherwise could not do or point out poses/exercises that they can do instead.

Mar
15
Thu
Opinn jóga tími // Open yoga session
Mar 15 @ 18:00 – 19:00

Fyrst og fremst hatha jóga en ýmsum stílum hennt inn. // Hatha yoga and also some other styles.
Accessibility:
I don’t have any prior experience in teaching yoga to people with disabilities but I will do my best to help attendees to adjust poses that they otherwise could not do or point out poses/exercises that they can do instead.

Mar
17
Sat
Year gathering of Lithuanian community
Mar 17 @ 14:00 – 17:00

It will be preview all year round about what events organised, how these events touch everybody, Lithuanian impact in Icelandic society. Board members election and plans for 2018.

Mar
22
Thu
Opinn jóga tími // Open yoga session
Mar 22 @ 18:00 – 19:00

Fyrst og fremst hatha jóga en ýmsum stílum hennt inn. // Hatha yoga and also some other styles.
Accessibility:
I don’t have any prior experience in teaching yoga to people with disabilities but I will do my best to help attendees to adjust poses that they otherwise could not do or point out poses/exercises that they can do instead.

Closed event
Mar 22 @ 19:30 – 21:00
Stelpu munch
Mar 22 @ 20:00 – Mar 23 @ 10:00
Mar
23
Fri
Konuhópur Rauða krossins
Mar 23 @ 16:00 – 18:00

***ENGLISH BELOW***
Konuhópur Rauða krossins er blandaður hópur flóttakvenna, íslenskra kvenna og kvenna af erlendum uppruna sem hittist síðasta föstudag í hverjum mánuði, kl. 16.00 – 18.00 með það að markmiði að kynnast, efla og styrkja tengslanet og deila sögum og samveru.
Í byrjun hvers misseris hittast konur og búa til dagskrá – í mars á að skoða handverk frá ólíkum löndum og læra hver af annarri. Að þessu sinni er samveran 23. mars (síðasti föstudagur mánaðarins er frídagur) í róttæka félagsrýminu Andrými. Einnig verður stutt kynning á því sem gerist í Andrými!
****
The woman group in the Red Cross is a mixed group of refugees, Icelandic women and women of foreign origin who meet every last Friday of the month, at 16:00 – 18:00 with the aim of getting to know each other, empowering each other and to strengthen the people network. It’s also a place to share stories and togetherness.
At the beginning of each semester some of the women meet and create a program – in March we will explore handcrafts from different countries and learn from each other. This time, the collaboration on March 23 and will be held in Andrými, where we’ll also get to learn about the different activities that take place there.