Bergþórugata 20, 101, Reykjavik andrymi@riseup.net

calendar

Jan
11
Thu
Róttæki Vetrarháskólinn: Af mannfræði (landa)mæra // The anthropology of borders
Jan 11 @ 20:00 – 22:00
Jan
15
Mon
Fræðsla: heimili án húsnæðis // lecture: At home on the streets
Jan 15 @ 20:00 – 22:00

At home on the streets: Homeless peoples’ journeys and places in the cityscape.
By Finnur Guðmundarson Olguson

Jan
22
Mon
Róttæki vetrarháskólinn- Siðferðilegt hjálparstarf: fræðsla og umræður um hjálparstarfstúrisma
Jan 22 @ 20:30 – 22:30
Jan
30
Tue
Gagnrýni á einstaklingshyggju/heimspekilegan anarkisma frá sjónarhorni samvinnusinnaðs anarkisma // Critiques of individualist/philosophical anarchism, focusing on anarchism as cooperation
Jan 30 @ 20:00 – 22:00

Það eru til margar gerðir af heimspeki anarkista. Sumar gagnlegri en aðrar fyrir störf anarkista. Þessi fyrlestur mun fjalla um heimspekilegt yfirlit ýmsa nýrra anarkískra fræða með gagnrýnu sjónarhorni á “heimspekilegan anarkisma” Robert Paul Wolff. Þó að Wolff hafi komið með anarkisma aftur til akademískar heimspeki þá höfðu hugmyndir hans aldrei nein áhrif á neina anarkíska hreyfingunu þar sem þær voru of abstrakt og einstaklingssinnaðar til að styðja við þá frjálsu samvinnu og félagslegu ábyrgð sem störf anarkista þarfnast. Anarkísk hugmyndafræði þarf að fjalla fyrst og fremst um félagslega samvinnu.
//
There are many kinds of anarchist philosophies. Some are more conducive for an anarchist practice than others. This talk will be a philosophical overview of some of the more recent anarchist theories with a critical focus on the “philosophical anarchism” of Robert Paul Wolff. While Wolff brought anarchism back in academic philosophy his thoughts were never really embraced by any anarchist movement. It is too abstract and individualistic to support the kind of voluntary cooperation and social responsibility that is necessary for actual anarchist practice. An anarchist theory needs to put social cooperation first and center.
The event will be held in English.

Feb
12
Mon
Samfélag í borgarbúskap // Community in urban farming
Feb 12 @ 20:00 – 22:00

***Íslenska að ofan/English below***
Borgarbúskapur í okkar samfélagi
12. febrúar 2018 kl 20.00 er boðað til fundar í Andrými á Bergþórugötu
20. Tilefnið er að auka vitund okkar á milli og út í ystu viðjar
samfélagsins um öll þau ræktunarverkefni sem eiga sér stað í Reykjavík
og víðar og síst minna á fólkið sem ræktar . Útbreitt er að tala um
borgarbúskap (e. urban farming) þar á vel við líka að tala um
landbúnað innan borgar. Þá erum við ekki einungis að tala um að fólk
geti haft það sem áhugamál að rækta í sínu nánasta umhverfi heldur
einnig að færa framleiðslu matvæla að einhverju magni inn í borgirnar.
Með þessu er sýnt hvað er mögulegt, en aukin meðvitund um þær
auðlindir sem veita okkur þjónustu er síður léttvægara. Ræktunarstarf
skapar lífvænlegri borgir en gæta þarf hagsmuna þeirra verkefna þegar
ýmis konar uppbygging ógnar tilverurétt þessara verkefna.
Þennan dag verður erindi um borgarbúskap á heimsvísu (e. urban
farming).Við munum líka athuga hvað er mikilvægt þegar hann skal garð
með vistrækt (e. permaculture) getum tekið sem dæmi Bergþórugötu 20.
Sigurður Unuson, borgarbóndi og formaður Seljagarðs mun kynna þetta
verkefni.
Tungumál: Erindið í dag getur verið á íslensku eða ensku eftir þörfum.
Aðgengi: Andrými var að flytja í nýtt hús sem er því miður ekki enn
aðgenglilegt fyrir hjólastóla.

Urban farming in our community
12th of february 2018, at 20.00 in Andrými Bergþórugata 20. The
purpose is to increase the awareness between us and to the outer rims
of society about different growing projects that exist within
Reykjavík and beyond and most importantly the people behind it. Urban
farming has become a popular term which is a form of agriculture
integrated in the cities. Not only do we speak about the hobby of
growing in their local community, but also to bring the production of
food to some extent into the city. By this we see what is possible,
increase the awareness about ecological resources that provide
services is a not less important. Vegetation growing cities become
livable cities, so it is essential to protect the interest of projects
when rapid development within the city threaten their right of
existence.
This day we will have a talk about urban farming worldwide. We will
also see explore important aspect of designing a garden with
permaculture, and as an example Bergþórugata 20. Sigurður Unuson,
urban farmer and chairman of Seljagarður urban farm will present this
talk
Language: The talk can be in Icelandic or English according to needs.
Accessibility: Andrými recently moved to a new house which is
lamentably not yet accessible for wheelchairs.

Feb
15
Thu
Róttæki vetrarháskólinn – Heimili án húsnæðis. Ferðir heimilislausra um Reykjavík.c
Feb 15 @ 20:00


Talsvert hefur fjölgað í hópi þeirra sem eru heimilislausir í Reykjavík á síðustu misserum. Í erindinu fjallar Finnur G. Olguson um BS-verkefni sitt í landfræði við Háskóla Íslands, sem beindi sjónum að því hvernig heimilislausir tækjust á við aðstæður sínar og hvaða áhrif þær hefðu á ferðir þeirra í borgarlandslaginu, tengsl þeirra við mismunandi staði og daglega rútínu. Í verkefninu var rætt við þrjár manneskjur sem höfðu verið heimilislausar til lengri tíma og byggt á reynslu þeirra og upplifunum. Að auki verður velt upp ýmsum spurningum varðandi viðhorf samfélagsins til heimilisleysis, úrræði sem heimilislausum standa til boða og hvernig hægt sé að bæta þjónustu við þá.
Finnur G. Olguson útskrifaðist úr landfræði frá HÍ vorið 2017 og vinnur nú sem smiður. Hann hefur tvívegis áður flutt erindi við Róttæka sumarháskólann um náttúruvernd og loftslagsbreytingar.
Aðgengi:
Andrými er því miður ekki aðgengilegt hjólastólum eins og er. Unnið er að bættu aðgengi.
Vinsamlegast sendið tölvupóst með að minnsta kosti tveggja daga fyrirvara á andrymi@riseup.net ef óskað er eftir táknmálstúlki.

Feb
26
Mon
Borgarbúskapur í þínu nágrenni // Urban farming in your vicinity
Feb 26 @ 20:00 – Feb 27 @ 22:00

Borgarbúskapur í þínu nágrenni // Urban farming in your vicinity
26. febrúar kl. 20 verða haldin erindi frá ræktendum í áberandi
matjurtagarðagörðum í Reykjavík. Vonandi gagnlegt fyrir þá sem hafa áhuga á að fræðast um skipulag og samvinnu á mismunandi stöðum og eins þá sem vildu taka þátt í núverandi verkefni.
Sérstaklega áhugavert væri að fá þá sem vilja fá innblástur að setja upp matjurtagarða í sínu hverfi. Ræktendur kynna reynslu sína og mögulega smita áhuga til annarra. Kostir þess að rækta grænmeti eru margir persónulega, ferskari og hollari matur, umhverfisvænni framleiðsla, heilbrigð útivera og að vera í samfélagi ræktenda og læra hvert af öðru.
Lilja Sigrún ræktandi í Laugargarði, er mikill hvatamaður innan
íbúatsamtaka Laugardals að auka áhuga á ræktun í hverfinu, en reynslu sína dregur hún fyrri árangursríkum grenndargörðum.
Guðný Rúnarsdóttir ræktandi í Seljagarð hefur prufað að rækta
ýmislegt, skemmtilegast fannst henni að sjá smátómata, kamillu,
sólblóm og gúrku vaxa í garðinum og það að vinna undir beru lofti og fara svo heim með uppskeruna.
Helga Helgadóttir ræktandi í Smálöndum við Stekkjarbakka nýtur
félagsskapsins við nágranna og friðsældarinnar við að rækta grænmeti með útsýn yfir Elliðaárdal.
Staðsetning er róttæka félagsrýmið Andrými við Bergþórugötu 20. Allir eru velkomnir og aðgangur frjáls. Andrými er nýflutt og því er aðgengi enn ábótavant fyrir hjólastóla. Erindin verða á íslensku en spurningar á öðru máli geta verið þýddar.
Vonum að sjá allt áhugafólk um borgarbúskap og ræktun grænmetis og mannlífs. Sigurður Unuson, formaður Seljagarðs er frumkvöðull að þessum fundi.

Mar
1
Thu
Þjóðlög samspilasæfing // Traditional Music Beginner’s Session
Mar 1 @ 16:00 – 18:00

This will be a practice session for those interested in playing folk music. It’s aimed at those with some ability on their own acoustic instruments, but who don’t yet play traditional music or would like to learn more. We’ll usually mention a tune to prepare beforehand that we’ll go through together with someone who knows it well.
The event is only really accessible to those who can already play a little bit of music and have their own instrument (or can borrow one), but that should be the limit.
Andrými is unfortunately not currently wheelchair accessible.
Contact: Jamie – 7825894 – jamie.mcquilkin@gmail.com
https://www.facebook.com/events/262910347580395/

Mar
2
Fri
National writing of Lithuania
Mar 2 @ 19:00 – 21:00
Apr
2
Mon
Visit of Inicjatywa Pracownicza – Workers' Initiative
Apr 2 @ 21:15 – 22:15

Magda and Agnieshka are workers and active members of InicjatywaPracownicza (Workers’ Initiative) a syndicalist union in Poland.
They have been active in organizing, writing and direct actions for more then 10 years.
They want to speak about their strategies in Poland and exchange experiences and ideas over tea and coffee with worker activists in Iceland.