Bergþórugata 20, 101, Reykjavik andrymi@riseup.net

calendar

Oct
6
Sun
New to Andrými? Intro Meeting!
Oct 6 @ 12:00 – 13:00

// English below //
Hefur þú heyrt um Andrými? Þessi kynning er fyrir forvitna, áhugasama og þá sem vilja taka þátt! Í hverjum mánuði er allsherjarfundur í Andrými þar sem við ræðum mikilvæg málefni og deilum því sem við erum að vinna í. Fyrir þá sem þekkja ekki rýmið getur fundurinn verið svolítið ruglingslegur. Þess vegna hvetjum við ykkur til þess að koma deginum áður og fræðast um Andrými; hver við erum, hvernig við vinnum og hvernig hægt er að taka virkan þátt. Svo er ykkur auðvitað velkomið að koma á allsherjarfundinn næsta dag.
Andrými er sjálfsskipulagt rými sem þýðir að það getur einungis starfað ef fólk kemur hlutum í verk með því að bjóða fram kunnáttu sína og nýtir áhugasvið sín. Komið þess vegna og skoðið, lærið um Andrými og komist að því hvernig þið viljið taka þátt.

Have you heard about Andrými? Are you curious, interested, or want to get more involved? This meeting is for YOU.
Each month, Andrými hosts an assembly where we discuss what we’re working on and some important topics. If you’re new to Andrými, it may be pretty confusing. So we encourage you to come one day earlier to learn about Andrými – who we are, how we work, and how you can get involved. Then feel free to join the assembly the next day.
Andrými is a self-organized space, meaning that it only works if people contribute their interests and skills to make things happen. So come see the space, learn about Andrými, and find a way to get involved.

 

Aðgengi:
Andrými er flutt í nýtt húsnæði á Bergþórugötu 20. Húsið er því miður ekki aðgengilegt fyrir hjólastóla í augnablikinu en það er mikið forgangsatriði hjá okkur að gera fyrstu hæð hússins aðgengilega sem fyrst. Við erum enn að bíða eftir samningi frá borginni sem myndi gera okkur kleift að gera breytingar á byggingunni. Teikningar af húsinu eru komnar til arkítekts sem er að vinna í teikningu af rampi og aðgengilegu klósetti svo við getum sent þær til Minjastofnunar í umsagnarskyldu og svo til borgarinnar.
Það er eitt þrep við hliðið að garðinum og svo fimm þrep sem leiða upp að aðalinngangi. Hvert þrep er 17sm hátt. Breidd dyra í húsinu er á milli 50sm (dyr að baðherberginu á efri hæð) og 80sm (aðaldyrnar). Dyrnar að fundarherberginu eru 75sm á breidd eins og flestar aðrar dyr í húsinu.
Baðherbergin eru einungis á efri hæð og í kjallara eins og er. Bæði baðherbergin eru kynlaus.
//
Accessibility:
The building is currently not wheelchair accessible, unfortunately, but it is our top priority to make it so. An architect is already working on drawing a ramp and making an accessible bathroom in the space.
There is a step before the garden gate and then 5 steps leading to the main entrance, each 17 cm high, door widths in the building vary between 50 cm (upstairs washroom door) and 80 cm (entrance door), and the washrooms are so far only on the upper floor and in the basement. The door to the meeting room is 75 cm wide (as most other doors in the building).
Both washrooms in the building are gender neutral

Opinn skipulagsfundur Andrýmis // Andrými open organizing meeting
Oct 6 @ 13:00 – 16:00

ENGLISH BELOW

Á fundinum er farið yfir vinnuhópa, fólk getur tekið að sér verkefni, rætt mikilvæg málefni og séð önnur andlit sem tengjast Andrými. Dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan.
Þetta er fullkominn tími fyrir nýja og forvitna aðila til að koma og hitta fólk og læra meira um Andrými!

DAGSKRÁ:
– Valinn fundarstjóri, farið stuttlega yfir fundarreglur
– Nafnakynning
– Kynning vinnuhópa: Vinnuhópar fara yfir unnin störf, útskýra það sem er enn í vinnslu og hvaða verkefni eru í uppsiglingu.
– Endurraðað í vinnuhópa: Fólk velur sér vinnuhópa sem það vill vinna með. “Bottomliner” valinn fyrir hvern hóp.
-Endurgjöf (e. feedback): Minni umræðuhópar
KAFFIPÁSA
– Endurgjöf: Umræða í stóra hóp
– Sameiginleg ákvarðanataka varðandi mismunandi mál:
///
Come and get involved in Andrými, a space for radical groups, events and community projects!
We hold a monthly assembly to update each other about our work, redistribute tasks, share feedback and drink coffee together.
This is the perfect time for new and curious people to come meet people and learn more about Andrými!

AGENDA:
-Roles, Rules of Consensus
-Name go-around
-Updates: working groups say what has been done, what is being worked on, future plans
-Redistributing tasks, finding new bottomliners
-Small groups: feedback
-Coffee break
-Report back from small groups
-Points from working group: things we need consensus on

Accessibility:

There is a step before the garden gate and then 5 steps leading to the main entrance, each 17 cm high, door widths in the building vary between 50 cm (upstairs washroom door) and 80 cm (entrance door).

The bathrooms are so far only on the upper floor and in the basement. The door to the meeting room is 75 cm wide (as most other doors in the building). There is no bathroom on the ground floor.

Both washrooms in the building are gender neutral. The event takes place on the ground floor.

Oct
19
Sat
Undirbúningur fyrir Rojava mótmælin/ Preparation for the Rojava demonstration.
Oct 19 @ 12:00 – 17:00

Come over from 12 o’clock to make new signs, and banners for the demonstration in solidarity with Rojava.

Bring your ideas and materials 🙂

Accessibility:

There is a step before the garden gate and then 5 steps leading to the main entrance, each 17 cm high, door widths in the building vary between 50 cm (upstairs washroom door) and 80 cm (entrance door).
The bathrooms are so far only on the upper floor and in the basement. The door to the meeting room is 75 cm wide (as most other doors in the building). There is no bathroom on the ground floor.
Both washrooms in the building are gender neutral. The event takes place upstairs.

Nov
3
Sun
Opinn skipulagsfundur Andrýmis // Andrými open organizing meeting
Nov 3 @ 13:00 – 16:00

ENGLISH BELOW

Á fundinum er farið yfir vinnuhópa, fólk getur tekið að sér verkefni, rætt mikilvæg málefni og séð önnur andlit sem tengjast Andrými. Dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan.
Þetta er fullkominn tími fyrir nýja og forvitna aðila til að koma og hitta fólk og læra meira um Andrými!

DAGSKRÁ:
– Valinn fundarstjóri, farið stuttlega yfir fundarreglur
– Nafnakynning
– Kynning vinnuhópa: Vinnuhópar fara yfir unnin störf, útskýra það sem er enn í vinnslu og hvaða verkefni eru í uppsiglingu.
– Endurraðað í vinnuhópa: Fólk velur sér vinnuhópa sem það vill vinna með. “Bottomliner” valinn fyrir hvern hóp.
-Endurgjöf (e. feedback): Minni umræðuhópar
KAFFIPÁSA
– Endurgjöf: Umræða í stóra hóp
– Sameiginleg ákvarðanataka varðandi mismunandi mál:
///
Come and get involved in Andrými, a space for radical groups, events and community projects!
We hold a monthly assembly to update each other about our work, redistribute tasks, share feedback and drink coffee together.
This is the perfect time for new and curious people to come meet people and learn more about Andrými!

AGENDA:
-Roles, Rules of Consensus
-Name go-around
-Updates: working groups say what has been done, what is being worked on, future plans
-Redistributing tasks, finding new bottomliners
-Small groups: feedback
-Coffee break
-Report back from small groups
-Points from working group: things we need consensus on

Accessibility:

There is a step before the garden gate and then 5 steps leading to the main entrance, each 17 cm high, door widths in the building vary between 50 cm (upstairs washroom door) and 80 cm (entrance door).

The bathrooms are so far only on the upper floor and in the basement. The door to the meeting room is 75 cm wide (as most other doors in the building). There is no bathroom on the ground floor.

Both washrooms in the building are gender neutral. The event takes place on the ground floor.

Nov
24
Sun
Monthly cleaning! / Mánaðarleg hreingerning!
Nov 24 @ 16:00 – 20:00

Let’s clean the house!

Let’s get Andrými clean and cozy! We will need your lovely help to keep the space as nice as possible, so please come by even if it’s just for a short while!

Sunday 24th 16:00-20:00 PM.

/////
Gerum Andrými hreint og kósý fyrir veturinn!
Sunnudaginn 24 / kl. 16 til kl. 20

Dec
1
Sun
Opinn skipulagsfundur Andrýmis // Andrými open organizing meeting
Dec 1 @ 13:00 – 16:00

ENGLISH BELOW

Á fundinum er farið yfir vinnuhópa, fólk getur tekið að sér verkefni, rætt mikilvæg málefni og séð önnur andlit sem tengjast Andrými. Dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan.
Þetta er fullkominn tími fyrir nýja og forvitna aðila til að koma og hitta fólk og læra meira um Andrými!

DAGSKRÁ:
– Valinn fundarstjóri, farið stuttlega yfir fundarreglur
– Nafnakynning
– Kynning vinnuhópa: Vinnuhópar fara yfir unnin störf, útskýra það sem er enn í vinnslu og hvaða verkefni eru í uppsiglingu.
– Endurraðað í vinnuhópa: Fólk velur sér vinnuhópa sem það vill vinna með. “Bottomliner” valinn fyrir hvern hóp.
-Endurgjöf (e. feedback): Minni umræðuhópar
KAFFIPÁSA
– Endurgjöf: Umræða í stóra hóp
– Sameiginleg ákvarðanataka varðandi mismunandi mál:
///
Come and get involved in Andrými, a space for radical groups, events and community projects!
We hold a monthly assembly to update each other about our work, redistribute tasks, share feedback and drink coffee together.
This is the perfect time for new and curious people to come meet people and learn more about Andrými!

AGENDA:
-Roles, Rules of Consensus
-Name go-around
-Updates: working groups say what has been done, what is being worked on, future plans
-Redistributing tasks, finding new bottomliners
-Small groups: feedback
-Coffee break
-Report back from small groups
-Points from working group: things we need consensus on

Accessibility:

There is a step before the garden gate and then 5 steps leading to the main entrance, each 17 cm high, door widths in the building vary between 50 cm (upstairs washroom door) and 80 cm (entrance door).

The bathrooms are so far only on the upper floor and in the basement. The door to the meeting room is 75 cm wide (as most other doors in the building). There is no bathroom on the ground floor.

Both washrooms in the building are gender neutral. The event takes place on the ground floor.

Dec
5
Thu
Monthly cleaning! / Mánaðarleg hreingerning!
Dec 5 @ 19:00 – 22:00

Let’s clean the house!

Let’s get Andrými clean and cozy! We will need your lovely help to keep the space as nice as possible, so please come by even if it’s just for a short while!

Thursday 5 december 19:00-22:00 PM.

 

/////
Gerum Andrými hreint og kósý fyrir veturinn!
Fimmtudaginn 5 / kl. 19 til kl. 22

 

Jan
5
Sun
Opinn skipulagsfundur Andrýmis // Andrými open organizing meeting
Jan 5 @ 13:00 – 16:00

ENGLISH BELOW

Á fundinum er farið yfir vinnuhópa, fólk getur tekið að sér verkefni, rætt mikilvæg málefni og séð önnur andlit sem tengjast Andrými. Dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan.
Þetta er fullkominn tími fyrir nýja og forvitna aðila til að koma og hitta fólk og læra meira um Andrými!

DAGSKRÁ:
– Valinn fundarstjóri, farið stuttlega yfir fundarreglur
– Nafnakynning
– Kynning vinnuhópa: Vinnuhópar fara yfir unnin störf, útskýra það sem er enn í vinnslu og hvaða verkefni eru í uppsiglingu.
– Endurraðað í vinnuhópa: Fólk velur sér vinnuhópa sem það vill vinna með. “Bottomliner” valinn fyrir hvern hóp.
-Endurgjöf (e. feedback): Minni umræðuhópar
KAFFIPÁSA
– Endurgjöf: Umræða í stóra hóp
– Sameiginleg ákvarðanataka varðandi mismunandi mál:
///
Come and get involved in Andrými, a space for radical groups, events and community projects!
We hold a monthly assembly to update each other about our work, redistribute tasks, share feedback and drink coffee together.
This is the perfect time for new and curious people to come meet people and learn more about Andrými!

AGENDA:
-Roles, Rules of Consensus
-Name go-around
-Updates: working groups say what has been done, what is being worked on, future plans
-Redistributing tasks, finding new bottomliners
-Small groups: feedback
-Coffee break
-Report back from small groups
-Points from working group: things we need consensus on

Accessibility:

There is a step before the garden gate and then 5 steps leading to the main entrance, each 17 cm high, door widths in the building vary between 50 cm (upstairs washroom door) and 80 cm (entrance door).

The bathrooms are so far only on the upper floor and in the basement. The door to the meeting room is 75 cm wide (as most other doors in the building). There is no bathroom on the ground floor.

Both washrooms in the building are gender neutral. The event takes place on the ground floor.

Jan
11
Sat
Krossfest I – Upphitun fyrir Norðanpaunk . Concert fundarising
Jan 11 @ 19:00 – 22:00

Fyrstu upphitunartónleikar fyrir Norðanpaunk verða haldnir í Andrými laugardaginn 11 Janúar. Fram koma:

D7Y
Gróa
Phlegm
GÓÐxÆRI

1000kr inn en engum verður vísað frá vegna fjárskorts.
Tónleikarnir hefjast uppúr 19 og munu klárast fyrir 22.
Eyrnatappar og heyrnahlífar í boði.

Jan
14
Tue
Monthly cleaning! / Mánaðarleg hreingerning!
Jan 14 @ 16:00 – 20:00

Let’s clean the house!

Let’s get Andrými clean and cozy! We will need your lovely help to keep the space as nice as possible, so please come by even if it’s just for a short while! Bonus points if you bring a car, so we can bring things to sorpa!

/////
Gerum Andrými hreint og kósý fyrir nýja árið!