hver kemur í andrými?

fólk af alls konar uppruna og á alls konar aldri, allt frá ungbörnum til amma og afa. við bjóðum flóttafólk og innflytjendur á Íslandi sérstaklega velkomin.

hvernig get ég tekið þátt í starfinu?

komdu á opið eldhús hjá okkur (alla miðvikudaga kl. 18–22) og talaðu við okkur. einnig er hægt að senda tölvupóst á andrymi@riseup.net eða finna okkur á facebook á fb.com/andrymi.andrymi