hvert er andrými að fara? hvernig get ég hjálpað?

andrými borgar leigu á hverjum mánuði og stendur straum af ýmsum viðhaldskostnaði. til þess að andrými geti verið opið áfram á aðgengilegum stað og þannig gagnast sem flestum þurfum við á ykkur að halda til að skipuleggja viðburði, gefa tíma ykkar eða leggja fram frjáls fjárframlög:

kt.421216-0100

reikningsnr. 0133-26-012275

við viljum frekar fá regluleg, mánaðarleg framlög en eitt stórt framlag.

frjáls framlög með vefsíðu Arion banka, íslands banka,