Bergþórugata 20, 101, Reykjavik andrymi@riseup.net

The Icelandic Permaculture Association: Seed swap & knowledge

//ENGLISH BELOW

Vistræktarfélag Íslands býður ykkur velkomin/The Icelandic Permaculture Association invites you

Takið með ykkur fræ, kannski einn eða tvo pakka til að deila. Gott væri að útbúa lítil bréf með fræjum og hafa tilbúin. Ef þið eigið engin fræ getið þið notað tækifærið til að panta saman fræ og deila þannig fróðleik. Fésbókarviðburður verður settur upp þarf sem hægt er að koma með óskir af fræjum sem mann vantar.

kl. 20.00 Heilsast / Get together
kl. 20.05 Læra að búa til orgami bréfvasa / Learn to make origmai paper envelopes
kl. 20.10 Kynning á sáningu grænmetis og kryddjurta og umræður / Intro to
kl. 20.30 Sáð fyrir tómötum á staðnum/Sowing tomatoes
kl. áfram/onwards Deila fræjum og fróðleik/ Share seeds and knowledge

Besta leiðin til að kynnast Vistræktarfélagi Íslands er að hitta okkur á félagsfundum
eða fræðslufundum þar sem við fjöllum um hvað sé í gangi og hvernig hanna má líf og land með vistrækt, Skráning í félagið öllum opin sem vilja bæta sitt umhverfi og samfélag.

AÐGENGI:

Aðgengi er ábótavant. Svo það má hafa samband ef það eru spurningar eða bara mæta og við hjálpum, enda er eitt af gildum vistræktar að lausnir séu fólgnar í vandamálum. Nánari upplýsingar hér.
https://andrymi.org/is/adgengileg/

//English

Best way to get to know The Icelandic Permaculture Association is to meet us on club meetings or presentations where we we talk about current projects and how to design life and land with permaculture. Registration is open for everybody that want to improve their environment and community.

Bring some seeds, maybe one or two packets to share. Please make small envelopes to have ready. If you dont have any seeds then you can use the opportunity to order seeds together and therfor knowledge. Facebook event will be set up and there you can make requests for seeds you need.

 

ACCESSIBILITY:

Access has some limitation. So please get in contact for questions or just show up and we help, since one of the principles of permaculture is the problem is the solution. More info here.
https://andrymi.org/accessibility/