Í vikunni fögnuðum við eins árs afmæli!
Við fögnuðum líka 1.maí og dreifðum þessum skilaboðum þar:
Við erum Andrými, eins árs gamalt róttækt félagsrými sem vinnur í andstöðu við gróðasjónarmið. Í Andrými kemur saman fólk úr ólíkum áttum og skapar menningu, deilir þekkingu, upplifir samfélag og skipuleggur baráttuna fyrir réttlæti og frelsi.
Við viljum gera meira. Við stefnum að opnun stærra rýmis í Reykjavík: sameign þar sem ólíkir grasrótarhópar og aktívistar mætast, finna snertifleti á sínum baráttumálum og upplifa samstöðu. 
Við erum í brýnni húsnæðisleit sem stendur og þurfum á þinni hjálp að halda til að afla fjár fyrir leiguhúsnæði í Reykjavík. Veist þú um rými sem gæti hentað okkur?
Á hverju miðvikudagskvöldi, frá kl. 18 til 22, stöndum við fyrir sameiginlegri eldamennsku og borðhaldi að Klapparstíg 19 (bakhús). Allir sem hafa áhuga á að kynna sér okkar starf betur eru hjartanlega velkomnir þangað! Á heimasíðunni okkar, andrymi.org, er einnig að finna frekari upplýsingar um okkur, hvað við stöndum fyrir og hvað við gerum. 
Tagged

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s